Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2023 08:30 Erik ten Hag tók út leikbann þegar Manchester United sigraði Everton í gær. getty/Robbie Jay Barratt Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. Fernandes, sem er vítaskytta United, leyfði Rashford að taka vítaspyrnu í stöðunni 0-1 í seinni hálfleik. Rashford hefur verið ískaldur á tímabilinu en skoraði af öryggi úr vítinu. Eftir leikinn hrósaði Ten Hag Fernandes fyrir leiðtogahæfileika þegar hann leyfði Rashford að taka vítið. Keane var ekki hrifinn af þessum ummælum hollenska stjórans. „Hann er að hrósa Bruno fyrir að gefa vítið frá sér. Algjört helvítis kjaftæði að segja þetta. United er í 6. sæti. Ef þú ferð aftur í tímann hefðirðu skammast þín ef liðið væri í 6. sæti,“ sagði Keane. „En þeir virðast ánægðir með að vera í 6. sæti. Þeir eiga langt í land. United verður að vera að berjast við bestu liðin eins og Liverpool, Manchester City og Arsenal. Þetta er ekki nógu gott miðað við hæfileikana sem búa í liðinu. Þeir eru komnir í ágætis stöðu en ástæðan fyrir því að þú spilar fyrir Manchester United er til að spila við þessi bestu lið.“ United hefur unnið þrjá deildarleiki í röð án þess að fá á sig mark og fimm af síðustu sex í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Fernandes, sem er vítaskytta United, leyfði Rashford að taka vítaspyrnu í stöðunni 0-1 í seinni hálfleik. Rashford hefur verið ískaldur á tímabilinu en skoraði af öryggi úr vítinu. Eftir leikinn hrósaði Ten Hag Fernandes fyrir leiðtogahæfileika þegar hann leyfði Rashford að taka vítið. Keane var ekki hrifinn af þessum ummælum hollenska stjórans. „Hann er að hrósa Bruno fyrir að gefa vítið frá sér. Algjört helvítis kjaftæði að segja þetta. United er í 6. sæti. Ef þú ferð aftur í tímann hefðirðu skammast þín ef liðið væri í 6. sæti,“ sagði Keane. „En þeir virðast ánægðir með að vera í 6. sæti. Þeir eiga langt í land. United verður að vera að berjast við bestu liðin eins og Liverpool, Manchester City og Arsenal. Þetta er ekki nógu gott miðað við hæfileikana sem búa í liðinu. Þeir eru komnir í ágætis stöðu en ástæðan fyrir því að þú spilar fyrir Manchester United er til að spila við þessi bestu lið.“ United hefur unnið þrjá deildarleiki í röð án þess að fá á sig mark og fimm af síðustu sex í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Jós ungstirni United lofi eftir frábæra frumraun Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. 27. nóvember 2023 07:30
United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. 27. nóvember 2023 07:01