Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 07:00 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sitja hér hlið við hlið á verðlaunahátíð UEFA. Getty/Harold Cunningham Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Bandaríska félagið Inter Miami segir að ekkert samkomulag sér í höfn milli sín og félaganna i Sádi Arabíu og að þessi yfirlýsing Sádana sé því hreinlega röng. Inter Miami átti að taka átt í Riyadh Season Cup ásamt sádi-arabísku félögunum Al-Nassr og Al Hilal. Breaking: Inter Miami have released a statement regarding their rumored participation in the Riyadh Season Cup, saying 'this is inaccurate' and that team owner Jorge Mas 'has made no comments, publicly or privately, in relation to the preseason tour.' pic.twitter.com/XTDjKk5vBR— ESPN FC (@ESPNFC) November 21, 2023 Cristinao Ronaldo spilar með Al-Nassr en Neymar er leikmaður Al Hilal. Neymar tekur ekki þátt í mótinu þar sem hann er nýbúinn að slíta krossband. „Síðasti dansinn hjá tveimur fótboltagoðsögnum. Ronaldo á móti Messi,“ skrifaði Turki Al-Sheikh, forseti ráðsins sem sér um skemmtanamál í Sádi-Arabíu. Skipuleggjendur leiksins auglýstu hann undir slagorðinu fræga „The Last Dance“ eða „Síðasti dansinn“ eins og Michael Jordan gerði frægt í heimildarmyndinni sinni. Messi tók þátt í þessu saman móti í fyrra en hann var þá leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain. Þar mætti hann líka Ronaldo en PSG vann leikinn 5-4. Þar var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta Inter Miami, þar sem hann hrósaði meðal annars þróun fótboltans í Sádí Arabíu. Fréttirnar af leik milli Lionel Messi og Cristinao Ronaldo fór eins og eldur í sinu út um allan heiminn en nú verður líklegast ekkert að þessum leik. Bandaríska félagið kom af fjöllum um að eitthvað samkomulag væri í höfn. „Fyrr í dag var tilkynnt að Inter Miami muni taka þátt í Riyadh Season Cup. Það er rangt. Í yfirlýsingunni var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta okkar félags. Mas hefur aldrei sagt þetta um undirbúningsmótið, hvort sem það er opinberlega eða í trúnaði,“ sagði í yfirlýsingu bandaríska félagsins. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo's have DOMINATED football since 2008.This is absurd pic.twitter.com/61Wpqs9G3G— ESPN FC (@ESPNFC) November 22, 2023 Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Bandaríska félagið Inter Miami segir að ekkert samkomulag sér í höfn milli sín og félaganna i Sádi Arabíu og að þessi yfirlýsing Sádana sé því hreinlega röng. Inter Miami átti að taka átt í Riyadh Season Cup ásamt sádi-arabísku félögunum Al-Nassr og Al Hilal. Breaking: Inter Miami have released a statement regarding their rumored participation in the Riyadh Season Cup, saying 'this is inaccurate' and that team owner Jorge Mas 'has made no comments, publicly or privately, in relation to the preseason tour.' pic.twitter.com/XTDjKk5vBR— ESPN FC (@ESPNFC) November 21, 2023 Cristinao Ronaldo spilar með Al-Nassr en Neymar er leikmaður Al Hilal. Neymar tekur ekki þátt í mótinu þar sem hann er nýbúinn að slíta krossband. „Síðasti dansinn hjá tveimur fótboltagoðsögnum. Ronaldo á móti Messi,“ skrifaði Turki Al-Sheikh, forseti ráðsins sem sér um skemmtanamál í Sádi-Arabíu. Skipuleggjendur leiksins auglýstu hann undir slagorðinu fræga „The Last Dance“ eða „Síðasti dansinn“ eins og Michael Jordan gerði frægt í heimildarmyndinni sinni. Messi tók þátt í þessu saman móti í fyrra en hann var þá leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain. Þar mætti hann líka Ronaldo en PSG vann leikinn 5-4. Þar var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta Inter Miami, þar sem hann hrósaði meðal annars þróun fótboltans í Sádí Arabíu. Fréttirnar af leik milli Lionel Messi og Cristinao Ronaldo fór eins og eldur í sinu út um allan heiminn en nú verður líklegast ekkert að þessum leik. Bandaríska félagið kom af fjöllum um að eitthvað samkomulag væri í höfn. „Fyrr í dag var tilkynnt að Inter Miami muni taka þátt í Riyadh Season Cup. Það er rangt. Í yfirlýsingunni var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta okkar félags. Mas hefur aldrei sagt þetta um undirbúningsmótið, hvort sem það er opinberlega eða í trúnaði,“ sagði í yfirlýsingu bandaríska félagsins. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo's have DOMINATED football since 2008.This is absurd pic.twitter.com/61Wpqs9G3G— ESPN FC (@ESPNFC) November 22, 2023
Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira