Ráðuneytið aðhefst ekki frekar vegna nýrrar Dimmalimm Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2023 06:48 Sagan af Dimmalimm í upprunalegri útgáfu og nýrri útgáfu. Forlagið/Óðinsauga Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar vegna nýrrar útgáfu af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Útgefandinn fagnar niðurstöðunni en gerir alvarlegar athugasemdir við framgöngu ráðuneytisins. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Málið snérist um athugasemdir erfingja Muggs, sem settu sig upp á móti útgáfunni, og stjórnar Rithöfundaasambandsins sem sögðu um að ræða mögulegt brot á sæmdarrétti listamannsins. Það var niðurstaða ráðuneytisins að ekki væri brotið gegn sæmdarréttinum, þar sem skýrt væri tekið fram að Muggur væri höfundur ævintýrisins en myndskreytingarnar væru nýjar. Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hafði kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins. Honum hefur verið tjáð að eftir að nú þegar niðurstaða liggi fyrir þurfi hann að senda inn nýja kvörtun. Huginn segist enn ósáttur við framgöngu Rithöfundasambandsins og Myndstefs, sem einnig gerði athugasemdir við útgáfuna. „RSÍ og Myndstef þurfa augljóslega að afla sér meiri þekkingar áður en fulltrúar samtakanna tjá sig um þessi mál. Eðlilegt er að þessi félög biðji mig afsökunar á framferði sínu,“ segir hann. Ráðuneytið hefði sömuleiðis átt að afla sér meiri upplýsinga. „Í stað þess létu þeir mig vinna vinnu sem þeir áttu að gera sjálfir eða greiða öðrum sérfræðingum fyrir.“ Bókaútgáfa Höfundarréttur Bókmenntir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Málið snérist um athugasemdir erfingja Muggs, sem settu sig upp á móti útgáfunni, og stjórnar Rithöfundaasambandsins sem sögðu um að ræða mögulegt brot á sæmdarrétti listamannsins. Það var niðurstaða ráðuneytisins að ekki væri brotið gegn sæmdarréttinum, þar sem skýrt væri tekið fram að Muggur væri höfundur ævintýrisins en myndskreytingarnar væru nýjar. Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hafði kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins. Honum hefur verið tjáð að eftir að nú þegar niðurstaða liggi fyrir þurfi hann að senda inn nýja kvörtun. Huginn segist enn ósáttur við framgöngu Rithöfundasambandsins og Myndstefs, sem einnig gerði athugasemdir við útgáfuna. „RSÍ og Myndstef þurfa augljóslega að afla sér meiri þekkingar áður en fulltrúar samtakanna tjá sig um þessi mál. Eðlilegt er að þessi félög biðji mig afsökunar á framferði sínu,“ segir hann. Ráðuneytið hefði sömuleiðis átt að afla sér meiri upplýsinga. „Í stað þess létu þeir mig vinna vinnu sem þeir áttu að gera sjálfir eða greiða öðrum sérfræðingum fyrir.“
Bókaútgáfa Höfundarréttur Bókmenntir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira