Mbappé á undan öllum hetjunum í þrjú hundruð mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 17:00 Kylian Mbappe átti frábæran leik í Nice og var bæði með markaþrennu og stoðsendingaþrennu. AP/Daniel Cole Kylian Mbappé skoraði sitt þrjú hundraðasta mark á fótboltaferlinum þegar Frakkland vann 14-0 metsigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Mbappé var bæði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í leiknum. Þegar tölfræði mestu markaskorara fótboltans á þessari öld er skoðuð kemur í ljós að Mbappé var á undan öllum helstu markaskorurum 21. aldarinnar í þrjú hundruð mörkin. Í gær var franski framherjinn 24 ára og 333 daga gamall og L'Équipe skoðaði hverjir höfðu skorað flest mörk á sama aldri. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir skilað metfjölda af mörkum á glæsilegum ferlum sínum en þegar þeir voru 24 ára gamlir eins og Mbappé er núna þá voru þeir ekki komnir með svo mörg mörk. Sá sem komst næst Mbappé var Brasilíumaðurinn Neymar með 277 mörk, Messi skoraði 274 mörk fram að þessum tíma og Cristiano Ronaldo er bara í sjöunda sætinu með 158 mörk. Mbappé hefur því skorað 142 mörkum meira en Cristiano var búinn að skora á sama aldri. Romelu Lukaku, brasilíski Ronaldo og Harry Kane voru líka allir búnir að skora meira en CR7 á sama aldri eins og sjá má hér fyrir neðan. Þeir sem sjá ekki Instagram færsluna frá L'Équipe geta prófað að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Fótbolti Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Mbappé var bæði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í leiknum. Þegar tölfræði mestu markaskorara fótboltans á þessari öld er skoðuð kemur í ljós að Mbappé var á undan öllum helstu markaskorurum 21. aldarinnar í þrjú hundruð mörkin. Í gær var franski framherjinn 24 ára og 333 daga gamall og L'Équipe skoðaði hverjir höfðu skorað flest mörk á sama aldri. Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa báðir skilað metfjölda af mörkum á glæsilegum ferlum sínum en þegar þeir voru 24 ára gamlir eins og Mbappé er núna þá voru þeir ekki komnir með svo mörg mörk. Sá sem komst næst Mbappé var Brasilíumaðurinn Neymar með 277 mörk, Messi skoraði 274 mörk fram að þessum tíma og Cristiano Ronaldo er bara í sjöunda sætinu með 158 mörk. Mbappé hefur því skorað 142 mörkum meira en Cristiano var búinn að skora á sama aldri. Romelu Lukaku, brasilíski Ronaldo og Harry Kane voru líka allir búnir að skora meira en CR7 á sama aldri eins og sjá má hér fyrir neðan. Þeir sem sjá ekki Instagram færsluna frá L'Équipe geta prófað að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
Fótbolti Franski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira