Tapið í Portúgal á Twitter: „Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 20:50 Hákon Rafn og Cristiano Ronaldo í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images Ísland tapaði 2-0 gegn Portúgal í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2024. Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Portúgal endar undankeppnina með fullt hús stiga í fyrsta sinn í sögunni. Það má því búast við veisluhöldum í Lissabon og víðar í kvöld. Ísland átti nokkrar álitlegar sóknir í upphafi leiks en ekkert síðan. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. Guðmundur Benediktsson, betur þekktur sem Gummi Ben, lýsti leiknum frá Portúgal. Áfram pic.twitter.com/WfAKCnBdrq— Gummi Ben (@GummiBen) November 19, 2023 Aðrir Íslendingar voru að velta leikvanginum fyrir sér. Gaman að sjá að afkastagetan á vökvunarkerfinu í portúgal er um 22m3/klst. Sama og er á Laugardalsvelli. En þar endar samanburðurinn á leikvöngunum. Btw þá er þetta undarlega lítið miðað við svona leikvöll, en við tökum þessu jafntefli. pic.twitter.com/2OitzZeyHG— Bjarni hannesson (@BHannesson) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í markinu en um var að ræða hans fyrsta mótsleik fyrir íslenska A-landsliðið. Þetta er markmaður númer 1 hjá okkur, ég þarf ekki að sjá meira.— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) November 19, 2023 Hreint lak í kvöld#valdimarsson— Hannes Grimm (@Hannes_GRIMMI) November 19, 2023 Hákon Rafn Valdimarsson.#fyririsland pic.twitter.com/zvIOMtIDw2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023 Hættum að skipta um markmann fyrir hvern leik og gefum Hákoni traustið!#NæstiHannes #Fotboltinet— Sölvi Haralds (@Breiiiiiiiiiii) November 19, 2023 Ekki voru allir sáttir við fjölda breytinga á byrjunarliðinu milli leikja en alls voru sex breytingar frá tapinu gegn Slóvakíu. Mér líst ekkert á þetta markvarðarhringl og allar þessar breytingar á liðinu frá því á fimmtudaginn. Åge veit ekkert hvert hans sterkasta lið er — Freyr S.N. (@fs3786) November 19, 2023 Cristiano Ronaldo var heiðraður fyrir leik. Sporting honored Cristiano Ronaldo with their CR7 third shirt before Portugal s match at their stadium pic.twitter.com/H44FGfFdG7— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson reyndu aðeins að æsa í Ronaldo. Þetta shithousery er til fyrirmyndar— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023 Bruno Fernandes kom Portúgal yfir. Another game another goal for Bruno Fernandes pic.twitter.com/SF6YqEGOTF— UtdDistrict (@UtdDistrict) November 19, 2023 Fine finish from Fernandes Bruno Fernandes puts Portugal ahead against Iceland pic.twitter.com/WOhGXUOJVm— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 19, 2023 Willum Þór Willumsson vs. Bruno Bruno versus Willum Holning = Skeggrót = Vinstri fótur = Hægri fótur = Skallar = Tattoo = Skincare= Tuðari = Samanlagt = 5 - 4 Fer inn í leikinn með bjartsýni.#fotboltinet pic.twitter.com/QsIhwxdaQa— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 19, 2023 Hjörtur Hermannsson og Sverrir Ingi Ingason voru í miðverðinum saman. Miðvarðaparið okkar er fundið.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 19, 2023 Það gekk lítið upp hjá Ronaldo í dag. Cristiano Ronaldo í 90 mínútur plús uppbót pic.twitter.com/PwdrS4hLDE— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 19, 2023
Fótbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Hvernig takast strákarnir á við Ronaldo? Ísland lék í kvöld sinn síðasta leik í undankeppninni fyrir EM 2024 í fótbolta er liðið sótti Portúgal heim. Heimamenn unnu 2-0 sigur og áttu því fullkomna undankeppni en þeir unnu alla tíu leiki sína. Ísland endaði í 4. sæti J-riðils með tíu stig. 19. nóvember 2023 22:30