Þrír sendir heim fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 17:49 Vladimír Coufal verður ekki með á morgun. Mateusz Slodkowski/Getty Images Tékkland og Moldóva mætast á mánudag í leik sem sker úr um hvor þjóðin kemst á EM 2024 í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Tékkland verður án þriggja nokkuð sterkra leikmanna en þremenningarnir voru sendir heim fyrir agabrot. Tékkland er sem stendur í 2. sæti E-riðils með 12 stig en Moldóva er í 4. sæti með 10 stig. Tékklandi dugir því jafntefli í leik liðanna annað kvöld á meðan gestirnir þurfa sigur. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Pólland á föstudaginn var og virðast nokkrir leikmenn liðsins hafa ákveðið að fagna því jafntefli eilítið of harkalega. Ekki er vitað hvort þeir töldu sig þegar vera komna á EM næsta sumar en Vladimír Coufal, Jakub Brabec og Jan Kuchta skelltu sér á næturklúbb á laugardagskvöld með einum úr starfsliði Tékklands. Leikmennirnir þrír tóku allir þátt í leiknum gegn Póllandi og hafa nú verið sendir heim. West Ham's Vladimir Coufal among three sent home from international duty after partying in a nightclub less than 48 hours before crunch Euro 2024 qualifier https://t.co/UesoE1UdPY— Mail Sport (@MailSport) November 19, 2023 Coufal, sem spilar með West Ham United á Englandi, er ef til vill stærsta nafnið af þeim þremur en Babec spilar með Aris í Grikklandi og Jan Kuchta spilar með Slavíu Prag í heimalandinu. Tékkland verður án þremenningana í leiknum sem sker úr um hvort þjóðin kemst á EM eður ei. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Sjá meira
Tékkland er sem stendur í 2. sæti E-riðils með 12 stig en Moldóva er í 4. sæti með 10 stig. Tékklandi dugir því jafntefli í leik liðanna annað kvöld á meðan gestirnir þurfa sigur. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Pólland á föstudaginn var og virðast nokkrir leikmenn liðsins hafa ákveðið að fagna því jafntefli eilítið of harkalega. Ekki er vitað hvort þeir töldu sig þegar vera komna á EM næsta sumar en Vladimír Coufal, Jakub Brabec og Jan Kuchta skelltu sér á næturklúbb á laugardagskvöld með einum úr starfsliði Tékklands. Leikmennirnir þrír tóku allir þátt í leiknum gegn Póllandi og hafa nú verið sendir heim. West Ham's Vladimir Coufal among three sent home from international duty after partying in a nightclub less than 48 hours before crunch Euro 2024 qualifier https://t.co/UesoE1UdPY— Mail Sport (@MailSport) November 19, 2023 Coufal, sem spilar með West Ham United á Englandi, er ef til vill stærsta nafnið af þeim þremur en Babec spilar með Aris í Grikklandi og Jan Kuchta spilar með Slavíu Prag í heimalandinu. Tékkland verður án þremenningana í leiknum sem sker úr um hvort þjóðin kemst á EM eður ei.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Sjá meira