Tæplega tvö hundruð Venesúelamenn yfirgáfu landið í gær Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2023 08:57 Flóttafólk frá Venesúela mótmælti fyrirhuguðum brottvísunum við Hallgrímskirkju, þann 4. október síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Tæplega tvö hundruð Venesúelamönnum, sem synjað hafði verið um alþjóðlega vernd, fóru úr landi í gær og var flogið með beinu flugi til Venesúela. Í september staðfesti kærunefnd útlendingamála álit Útlendingastofnunar um að heimilt væri að synja fólki frá Venesúela um alþjóðlega vernd hér á landi. Með því snéri nefndin við fyrri niðurstöðu um að ríkisborgurum frá Venesúela skuli veitt sérstök viðbótarvernd. 1500 manns þurfa að yfirgefa landið Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, sagði að úrskurðurinn þýddi að um fimmtán hundruð manns myndu að öllum líkindum fá neitun um viðbótarvernd hér á Íslandi og þyrftu þar af leiðandi að yfirgefa landið. Mjög miklir fólksflutningar til Venesúela væru framundan. Það var svo um hádegisbil í gær sem flugvél með hundrað og áttatíu manns frá Venesúela lagði af stað frá Íslandi og flutti fólkið til heimalands síns. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu fór fólkið sjálfviljugt úr landinu með aðstoð ríkisins. Samkvæmt myndböndum sem fréttastofu hefur borist af alþjóðaflugvellinum Simon Bolivar var talsvert uppnám og glundroði meðal hópsins þegar hann var lentur. Vill frekar deyja en að fara aftur heim Fjöldi fólks hefur mótmælt brottvísununum hér á landi og í október sagðist venesúelamaðurinn Zarkis Abraham frekar vilja deyja en að fara aftur til heimalands síns. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í lok september var rætt var við stóran hluta þeirra Venesúelamanna sem dvelja hér landi. Þau sögðu það ekki rétt að ástandið í Venesúela hafi skánað skánað það mikið að öruggt sé fyrir þá að snúa aftur heim. Flóttafólk á Íslandi Venesúela Hælisleitendur Flóttamenn Tengdar fréttir „Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53 Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Sjá meira
Í september staðfesti kærunefnd útlendingamála álit Útlendingastofnunar um að heimilt væri að synja fólki frá Venesúela um alþjóðlega vernd hér á landi. Með því snéri nefndin við fyrri niðurstöðu um að ríkisborgurum frá Venesúela skuli veitt sérstök viðbótarvernd. 1500 manns þurfa að yfirgefa landið Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, sagði að úrskurðurinn þýddi að um fimmtán hundruð manns myndu að öllum líkindum fá neitun um viðbótarvernd hér á Íslandi og þyrftu þar af leiðandi að yfirgefa landið. Mjög miklir fólksflutningar til Venesúela væru framundan. Það var svo um hádegisbil í gær sem flugvél með hundrað og áttatíu manns frá Venesúela lagði af stað frá Íslandi og flutti fólkið til heimalands síns. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu fór fólkið sjálfviljugt úr landinu með aðstoð ríkisins. Samkvæmt myndböndum sem fréttastofu hefur borist af alþjóðaflugvellinum Simon Bolivar var talsvert uppnám og glundroði meðal hópsins þegar hann var lentur. Vill frekar deyja en að fara aftur heim Fjöldi fólks hefur mótmælt brottvísununum hér á landi og í október sagðist venesúelamaðurinn Zarkis Abraham frekar vilja deyja en að fara aftur til heimalands síns. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í lok september var rætt var við stóran hluta þeirra Venesúelamanna sem dvelja hér landi. Þau sögðu það ekki rétt að ástandið í Venesúela hafi skánað skánað það mikið að öruggt sé fyrir þá að snúa aftur heim.
Flóttafólk á Íslandi Venesúela Hælisleitendur Flóttamenn Tengdar fréttir „Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53 Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Sjá meira
„Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53
Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48