Man. Utd mun ekki selja Sancho á útsöluverði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 09:00 Jadon Sancho á ferðinni í leik með Manchester United liðinu. Liðið þarf á biti í sóknin að halda en hann er samt út í kuldanum. Getty/Stu Forster Framtíð Jadon Sancho hjá Manchester United virðist svo gott sem ráðin en hann gæti verið fastur hjá félaginu komi ekki ásættanlegt tilboð í janúar. Það er almennt búist við því að Sancho verði seldur í janúarglugganum en samkvæmt heimildum ESPN úr herbúðum United þá verður hann ekki seldur á neinu útsöluverði. United mun hlusta á tilboð í leikmanninn en Sancho hefur verið út í kuldanum síðan opinbert rifrildi hans við knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Manchester United are refusing to let Jadon Sancho leave on the cheap if he moves in January, a source has told ESPN's @RobDawsonESPN. pic.twitter.com/8qwc5EeYOx— ESPN UK (@ESPNUK) November 15, 2023 Ten Hag heimtaði að Sancho bæði hann afsökunar á því að hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum af hverju leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn fyrir 3-1 tapleik á móti Arsenal. Sancho hefur hingað til neita að verða við því. Sancho hefur ekki spilað með Manchester United síðan í ágúst. Það er vitað af áhuga liða eins og Juventus og Borussia Dortmund en vandamálið er að United vill fá til baka eins mikið og mögulegt er. Það gæti reynst báðum félögum erfitt að safna saman stórri upphæð fyrir Sancho. United keypti Sancho á 73 milljónir punda sem er stingandi upphæð í dag miðað við það litla sem hann hefur skilað félaginu á þessum rúmu tveimur árum. Sancho hefur spilað 88 leiki með United í öllum keppnum frá 2021 og skoraði í þeim tólf mörk. United hefur hins vegar ekki útilokað það að Sancho fari á láni en þá þarf liðið sem tekur hann einnig að greiða stóran hlut launa hans. Það er kannski líklegri niðurstaða en að eitthvað félag sé tilbúið að borga stóra upphæð fyrir þennan 23 ára leikmann. Sancho er með samning til 2026 með möguleikanum á einu ári í viðbót. Jadon Sancho was the last Man United forward to score at Old Trafford in the Premier League He scored in the final game of the LAST SEASON vs. Fulham pic.twitter.com/FvayQrwPfv— ESPN UK (@ESPNUK) November 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Það er almennt búist við því að Sancho verði seldur í janúarglugganum en samkvæmt heimildum ESPN úr herbúðum United þá verður hann ekki seldur á neinu útsöluverði. United mun hlusta á tilboð í leikmanninn en Sancho hefur verið út í kuldanum síðan opinbert rifrildi hans við knattspyrnustjórann Erik ten Hag. Manchester United are refusing to let Jadon Sancho leave on the cheap if he moves in January, a source has told ESPN's @RobDawsonESPN. pic.twitter.com/8qwc5EeYOx— ESPN UK (@ESPNUK) November 15, 2023 Ten Hag heimtaði að Sancho bæði hann afsökunar á því að hafa sagt frá því á samfélagsmiðlum af hverju leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn fyrir 3-1 tapleik á móti Arsenal. Sancho hefur hingað til neita að verða við því. Sancho hefur ekki spilað með Manchester United síðan í ágúst. Það er vitað af áhuga liða eins og Juventus og Borussia Dortmund en vandamálið er að United vill fá til baka eins mikið og mögulegt er. Það gæti reynst báðum félögum erfitt að safna saman stórri upphæð fyrir Sancho. United keypti Sancho á 73 milljónir punda sem er stingandi upphæð í dag miðað við það litla sem hann hefur skilað félaginu á þessum rúmu tveimur árum. Sancho hefur spilað 88 leiki með United í öllum keppnum frá 2021 og skoraði í þeim tólf mörk. United hefur hins vegar ekki útilokað það að Sancho fari á láni en þá þarf liðið sem tekur hann einnig að greiða stóran hlut launa hans. Það er kannski líklegri niðurstaða en að eitthvað félag sé tilbúið að borga stóra upphæð fyrir þennan 23 ára leikmann. Sancho er með samning til 2026 með möguleikanum á einu ári í viðbót. Jadon Sancho was the last Man United forward to score at Old Trafford in the Premier League He scored in the final game of the LAST SEASON vs. Fulham pic.twitter.com/FvayQrwPfv— ESPN UK (@ESPNUK) November 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira