Íslenska liðið lagði Norðmenn með Carlsen í broddi fylkingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2023 07:50 Hjörvar Steinn og Carlsen. Skáksamband Íslands Íslenska liðið í opnum flokki í skák lagði Norðmenn, með Magnús Carlsen í broddi fylkingar, í þriðju umferð EM landsliða í Budva í Svartfjallalandi í gær. Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnúsi á fyrsta borði og Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli gegn stórmeistaranum Lars Oskar Hauge á þriðja borði. Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson lögðu hins vegar þá Elham Amir og Tor Fredrik Kaasen og tryggðu Íslendingum sigur. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir um að ræða „glæsilegan og óvæntan sigur“ en Noregur er áttunda sterkasta liðið og Ísland númer 29 í stigaröðinni. „Íslenska kvennaliðið tapaði fyrir sveit Tékklands. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann, Olga Prudnykova gerði jafntefli en Lenka Ptácníková og Lisseth Acevedo Mendez töpuðu. Stelpurnar tefla við Noreg í dag,“ segir í tilkynningu frá Skáksambandinu. Þá hófu tólf ungmenni frá Íslandi þátttöku á HM ungmenna í Montesilvano á Ítalíu í gær. „Ingvar Wu Skarphéðinsson, Guðrún Fanney Briem unnu í fyrstu umferð. Aleksandr Domalchuk-Jonasson gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Tefldar eru 11 umferðir og stendur mótið til 25. nóvember.“ Skák Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Hjörvar Steinn Grétarsson tapaði fyrir Magnúsi á fyrsta borði og Vignir Vatnar Stefánsson gerði jafntefli gegn stórmeistaranum Lars Oskar Hauge á þriðja borði. Hannes Hlífar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson lögðu hins vegar þá Elham Amir og Tor Fredrik Kaasen og tryggðu Íslendingum sigur. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir um að ræða „glæsilegan og óvæntan sigur“ en Noregur er áttunda sterkasta liðið og Ísland númer 29 í stigaröðinni. „Íslenska kvennaliðið tapaði fyrir sveit Tékklands. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir vann, Olga Prudnykova gerði jafntefli en Lenka Ptácníková og Lisseth Acevedo Mendez töpuðu. Stelpurnar tefla við Noreg í dag,“ segir í tilkynningu frá Skáksambandinu. Þá hófu tólf ungmenni frá Íslandi þátttöku á HM ungmenna í Montesilvano á Ítalíu í gær. „Ingvar Wu Skarphéðinsson, Guðrún Fanney Briem unnu í fyrstu umferð. Aleksandr Domalchuk-Jonasson gerði jafntefli en aðrar skákir töpuðust. Tefldar eru 11 umferðir og stendur mótið til 25. nóvember.“
Skák Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira