Alexander-Arnold lærir með því að horfa á myndbönd með John Stones Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 08:01 Trent Alexander-Arnold var gerður að varafyrirliða Liverpool í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold leitar ekki langt yfir skammt þegar hann eltist við að læra betur nýju blendingsstöðuna sem hann hefur verið að spila. Alexander-Arnold hefur spilað sem hægri bakvörður allan sinn feril en hann getur líka spilað inn á miðjunni. Síðustu misseri hefur hann verið notaður meira í þessari frjálsri bakvarðarstöðu, eins konar blendingsstöðu, þar sem hann kemur meira inn á miðjuna þegar Liverpool er með boltann. Trent Alexander-Arnold admits that John Stones being deployed in a hybrid midfield role for Manchester City has inspired him to embrace a more advanced position at Liverpool.More from @JamesPearceLFC https://t.co/vlQYdCdukM— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 13, 2023 Með því er ætlunin að búa til yfirtölu á miðjunni, þar með vandræði fyrir mótherjanna og nýta sér betur sendingaógnina sem stafar af Alexander-Arnold. Hinn 25 ára gamli landsliðsmaður hefur gaman af því að þróa þessa leikstöðu hjá sér. „Ég nýt þess að læra leikinn betur. Horfa á leiki, horfa á einstaka leikmenn, skoða mismunandi leikkerfi, fylgjast með öðruvísi hlutum og hvernig aðrir leikmenn spila þessa stöðu. Það eru sumir sem spila hana virkilega vel,“ sagði Trent Alexander-Arnold við breska ríkisútvarpið. Alexander-Arnold er hrifinn af því hvernig John Stones hefur spilað hjá Manchester City en Pep Guardiola hefur einmitt fært hann úr vörninni og inn á miðjuna. „Ég tel það að ef að það sé einhver leikmaður sem hefur fundið upp þessa blendingsstöðu þá sé það auðvitað John Stones,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold John Stones #BBCFootball pic.twitter.com/vikeZOMf0S— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2023 „Ég hef dáðst af leik hans lengi. Hann er einstakur og ég horfi því mikið á hann. Ég horfi bæði á klippur með honum en eins bara þegar ég er að horfa á leiki með Manchester City. Þá sit ég og einbeiti mér af því sem hann er að gera,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og ég dáist líka af því hvernig Rodri spilar. Hann er lykilmaður í þessi City liði og einhver sem er mjög vanmetinn. Við höfum líka séð það að þegar hann er ekki með liðinu þá er þetta ekki sama lið. Það sýnir mikilvægi hans,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég er því að horfa á þessa leikmenn en þeir eru ekki þeir einu. Ég horfi líka á leikmenn úr fortíðinni líka. Leikmenn eins og [Sergio] Busquets, [Xabi] Alonso, [Andrea] Pirlo og Stevie G [Gerrard]. Ég hef alltaf haft gaman af því að horfa á þá,“ sagði Alexander-Arnold. Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Alexander-Arnold hefur spilað sem hægri bakvörður allan sinn feril en hann getur líka spilað inn á miðjunni. Síðustu misseri hefur hann verið notaður meira í þessari frjálsri bakvarðarstöðu, eins konar blendingsstöðu, þar sem hann kemur meira inn á miðjuna þegar Liverpool er með boltann. Trent Alexander-Arnold admits that John Stones being deployed in a hybrid midfield role for Manchester City has inspired him to embrace a more advanced position at Liverpool.More from @JamesPearceLFC https://t.co/vlQYdCdukM— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 13, 2023 Með því er ætlunin að búa til yfirtölu á miðjunni, þar með vandræði fyrir mótherjanna og nýta sér betur sendingaógnina sem stafar af Alexander-Arnold. Hinn 25 ára gamli landsliðsmaður hefur gaman af því að þróa þessa leikstöðu hjá sér. „Ég nýt þess að læra leikinn betur. Horfa á leiki, horfa á einstaka leikmenn, skoða mismunandi leikkerfi, fylgjast með öðruvísi hlutum og hvernig aðrir leikmenn spila þessa stöðu. Það eru sumir sem spila hana virkilega vel,“ sagði Trent Alexander-Arnold við breska ríkisútvarpið. Alexander-Arnold er hrifinn af því hvernig John Stones hefur spilað hjá Manchester City en Pep Guardiola hefur einmitt fært hann úr vörninni og inn á miðjuna. „Ég tel það að ef að það sé einhver leikmaður sem hefur fundið upp þessa blendingsstöðu þá sé það auðvitað John Stones,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold John Stones #BBCFootball pic.twitter.com/vikeZOMf0S— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2023 „Ég hef dáðst af leik hans lengi. Hann er einstakur og ég horfi því mikið á hann. Ég horfi bæði á klippur með honum en eins bara þegar ég er að horfa á leiki með Manchester City. Þá sit ég og einbeiti mér af því sem hann er að gera,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og ég dáist líka af því hvernig Rodri spilar. Hann er lykilmaður í þessi City liði og einhver sem er mjög vanmetinn. Við höfum líka séð það að þegar hann er ekki með liðinu þá er þetta ekki sama lið. Það sýnir mikilvægi hans,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég er því að horfa á þessa leikmenn en þeir eru ekki þeir einu. Ég horfi líka á leikmenn úr fortíðinni líka. Leikmenn eins og [Sergio] Busquets, [Xabi] Alonso, [Andrea] Pirlo og Stevie G [Gerrard]. Ég hef alltaf haft gaman af því að horfa á þá,“ sagði Alexander-Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira