Á leiðinni til Grindavíkur eftir að hafa misst móður sína á fimmtudaginn Árni Sæberg skrifar 13. nóvember 2023 13:56 Ragna Kristín segist vera dofin og í áfalli eftir að Grindavík var rýmd. Stöð 2/Sigurjón Ragna Kristín Ragnarsdóttir, íbúi í Grindavík, er ein þeirra fjölmörgu Grindvíkinga sem bíða þess nú að komast inn í bæinn. Hún er á leið með föður sínum heim til hans að sækja persónulega muni. Mestu skipta munir móður hennar sem lést á fimmtudaginn. Fréttastofa náði tali af Rögnu Kristínu þar sem hún beið í bíl sínum á Suðurstrandarvegi eftir því að fá fylgd með björgunarsveitarfólki inn í Grindavík. „Ég er að fara með föður minn heim til sín. Við vorum ekki heima þegar var rýming. Við erum bara að bíða eftir að komast heim.“ Eru þetta margir hlutir sem þið þurfið að nálgast? „Nei, við ætlum bara að taka þetta persónulega. Ég missti mömmu mína á fimmtudaginn svo hugurinn er þar. Taka það með sem hún átti.“ Fær að ná í köttinn eftir allt saman Þegar rætt var við Rögnu Kristínu á þrettánda tímanum í dag gerði hún ekki ráð fyrir því að fá að fara heim til sín, þar sem hún býr annars staðar í bænum en faðir hennar. Hún hafði töluverðar áhyggjur af kettinum sínum, sem hafði orðið eftir á föstudaginn þegar bærinn var rýmdur. Um klukkan 13:40 var svo tilkynnt að öllum íbúum Grindavíkurbæjar yrði leyft að aka inn í bæinn að sækja nauðsynjar og gæludýr. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Fréttastofa náði tali af Rögnu Kristínu þar sem hún beið í bíl sínum á Suðurstrandarvegi eftir því að fá fylgd með björgunarsveitarfólki inn í Grindavík. „Ég er að fara með föður minn heim til sín. Við vorum ekki heima þegar var rýming. Við erum bara að bíða eftir að komast heim.“ Eru þetta margir hlutir sem þið þurfið að nálgast? „Nei, við ætlum bara að taka þetta persónulega. Ég missti mömmu mína á fimmtudaginn svo hugurinn er þar. Taka það með sem hún átti.“ Fær að ná í köttinn eftir allt saman Þegar rætt var við Rögnu Kristínu á þrettánda tímanum í dag gerði hún ekki ráð fyrir því að fá að fara heim til sín, þar sem hún býr annars staðar í bænum en faðir hennar. Hún hafði töluverðar áhyggjur af kettinum sínum, sem hafði orðið eftir á föstudaginn þegar bærinn var rýmdur. Um klukkan 13:40 var svo tilkynnt að öllum íbúum Grindavíkurbæjar yrði leyft að aka inn í bæinn að sækja nauðsynjar og gæludýr.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira