Á leiðinni til Grindavíkur eftir að hafa misst móður sína á fimmtudaginn Árni Sæberg skrifar 13. nóvember 2023 13:56 Ragna Kristín segist vera dofin og í áfalli eftir að Grindavík var rýmd. Stöð 2/Sigurjón Ragna Kristín Ragnarsdóttir, íbúi í Grindavík, er ein þeirra fjölmörgu Grindvíkinga sem bíða þess nú að komast inn í bæinn. Hún er á leið með föður sínum heim til hans að sækja persónulega muni. Mestu skipta munir móður hennar sem lést á fimmtudaginn. Fréttastofa náði tali af Rögnu Kristínu þar sem hún beið í bíl sínum á Suðurstrandarvegi eftir því að fá fylgd með björgunarsveitarfólki inn í Grindavík. „Ég er að fara með föður minn heim til sín. Við vorum ekki heima þegar var rýming. Við erum bara að bíða eftir að komast heim.“ Eru þetta margir hlutir sem þið þurfið að nálgast? „Nei, við ætlum bara að taka þetta persónulega. Ég missti mömmu mína á fimmtudaginn svo hugurinn er þar. Taka það með sem hún átti.“ Fær að ná í köttinn eftir allt saman Þegar rætt var við Rögnu Kristínu á þrettánda tímanum í dag gerði hún ekki ráð fyrir því að fá að fara heim til sín, þar sem hún býr annars staðar í bænum en faðir hennar. Hún hafði töluverðar áhyggjur af kettinum sínum, sem hafði orðið eftir á föstudaginn þegar bærinn var rýmdur. Um klukkan 13:40 var svo tilkynnt að öllum íbúum Grindavíkurbæjar yrði leyft að aka inn í bæinn að sækja nauðsynjar og gæludýr. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Fréttastofa náði tali af Rögnu Kristínu þar sem hún beið í bíl sínum á Suðurstrandarvegi eftir því að fá fylgd með björgunarsveitarfólki inn í Grindavík. „Ég er að fara með föður minn heim til sín. Við vorum ekki heima þegar var rýming. Við erum bara að bíða eftir að komast heim.“ Eru þetta margir hlutir sem þið þurfið að nálgast? „Nei, við ætlum bara að taka þetta persónulega. Ég missti mömmu mína á fimmtudaginn svo hugurinn er þar. Taka það með sem hún átti.“ Fær að ná í köttinn eftir allt saman Þegar rætt var við Rögnu Kristínu á þrettánda tímanum í dag gerði hún ekki ráð fyrir því að fá að fara heim til sín, þar sem hún býr annars staðar í bænum en faðir hennar. Hún hafði töluverðar áhyggjur af kettinum sínum, sem hafði orðið eftir á föstudaginn þegar bærinn var rýmdur. Um klukkan 13:40 var svo tilkynnt að öllum íbúum Grindavíkurbæjar yrði leyft að aka inn í bæinn að sækja nauðsynjar og gæludýr.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira