Þorleifur skoraði í vítakeppni þegar Houston Dynamo fór áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 11:15 Þorleifur skoraði í vítakeppninni. Vísir/Getty Houston Dynamo tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar MLS-deildarinnar í knattspyrnu með því að leggja Real Salt Lake í vítaspyrnukeppni í oddaleik í nótt. Liðin höfðu unnið sinn hvorn leikinn og því var um að ræða úrslitaleik hvort þeirra færi áfram í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Houston hafði betur í fyrsta leiknum en Real Salt Lake jafnað metin síðastliðinn þriðjudag. Þorleifur Úlfarsson byrjaði á varamannabekknum hjá liði Houston en kom inn á 82. mínútu fyrir markaskorarann Chris Baird. Baird hafði komið Houston í 1-0 á 28. mínútu eiksins en Diego Luna jafnað metin fyrir Real Salt Lake í síðari hálfleiknum. Goodnight Houston #HoldItDown // Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/2vt5hvykkq— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Í vítakeppninni skoraði Þorleifur úr annarri spyrnu Houston en áðurnefndur Luna klikkaði í þriðju umferðinni. Nelson Quinones gerði slíkt hið sama fyrir Houston Dynamo í fjórðu umferð og því allt í járnum. Eftir að varamanninum Danny Moskovski brást bogalistin fyrir Real Salt Lake í fimmtu umferðinni var það Griffin Dorsey sem fékk tækifærið til að tryggja Houston sigurinn. Það tókst og lið Houston Dynamo komið í undanúrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn síðan árið 2017. Nerves of steel. The show goes on for @HoustonDynamo in the Audi #MLSCupPlayoffs. pic.twitter.com/MtwZEFf084— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira
Liðin höfðu unnið sinn hvorn leikinn og því var um að ræða úrslitaleik hvort þeirra færi áfram í undanúrslit Vesturdeildarinnar. Houston hafði betur í fyrsta leiknum en Real Salt Lake jafnað metin síðastliðinn þriðjudag. Þorleifur Úlfarsson byrjaði á varamannabekknum hjá liði Houston en kom inn á 82. mínútu fyrir markaskorarann Chris Baird. Baird hafði komið Houston í 1-0 á 28. mínútu eiksins en Diego Luna jafnað metin fyrir Real Salt Lake í síðari hálfleiknum. Goodnight Houston #HoldItDown // Audi #MLSCupPlayoffs pic.twitter.com/2vt5hvykkq— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023 Í vítakeppninni skoraði Þorleifur úr annarri spyrnu Houston en áðurnefndur Luna klikkaði í þriðju umferðinni. Nelson Quinones gerði slíkt hið sama fyrir Houston Dynamo í fjórðu umferð og því allt í járnum. Eftir að varamanninum Danny Moskovski brást bogalistin fyrir Real Salt Lake í fimmtu umferðinni var það Griffin Dorsey sem fékk tækifærið til að tryggja Houston sigurinn. Það tókst og lið Houston Dynamo komið í undanúrslit Vesturdeildarinnar í fyrsta sinn síðan árið 2017. Nerves of steel. The show goes on for @HoustonDynamo in the Audi #MLSCupPlayoffs. pic.twitter.com/MtwZEFf084— Major League Soccer (@MLS) November 12, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Sjá meira