Slökktu öll ljós á vellinum eftir að erkifjendurnir tryggðu sér titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 11:30 Það náðust ekki góðar myndir af fagnaðarlátum Edison Flores og félaga í Universitario liðinu enda algjört myrkur á leikvanginum. Getty/Raul Sifuentes Það er draumur margra félaga að tryggja sér meistaratitil á heimavelli erkifjendanna. Dæmi í Perú sýnir þó að ef slíkt gerist þá er von á öllu. Universitario tryggði sér sinn fyrsta perúska meistaratitil í tíu ár með 2-0 sigri á útivelli á móti erkifjendum sínum í Alianza Lima. Alianza liðið hafði unnið titilinn tvö undanfarin ár og var búið að minnka forskot Universitario í heildartitlum niður í einn titil en eftir þennan sigur Universitario er staðan 27-25. Þetta eru því miklir erkifjendur, tvö sigursælustu liðin og nágrannar að auki í höfuðborginni Lima. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Alianza var líka í góðum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli í fyrri leiknum. Þeir náðu ekki að nýta sér það að vera á heimavelli. Edison Flores kom Universitario í 1-0 strax á 3. mínútu og Horacio Calcaterra innsiglaði sigurinn og titilinn á 82. mínútu. Um leið og dómarinn flautaði leikinn af og leikmenn Universitario byrjuðu að fagna þá slökktu heimamenn öll ljós á vellinum. Það var reyndar ljós frá einhverjum auglýsingaskiltum en annars algjört myrkur á vellinum. Leikmenn Universitario létu þetta ekkert á sig fá heldur fögnuðu titlinum í myrkrinu. Það má sjá þessa ótrúlegu sigurstund hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá á að duga að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Perú Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Universitario tryggði sér sinn fyrsta perúska meistaratitil í tíu ár með 2-0 sigri á útivelli á móti erkifjendum sínum í Alianza Lima. Alianza liðið hafði unnið titilinn tvö undanfarin ár og var búið að minnka forskot Universitario í heildartitlum niður í einn titil en eftir þennan sigur Universitario er staðan 27-25. Þetta eru því miklir erkifjendur, tvö sigursælustu liðin og nágrannar að auki í höfuðborginni Lima. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Alianza var líka í góðum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli í fyrri leiknum. Þeir náðu ekki að nýta sér það að vera á heimavelli. Edison Flores kom Universitario í 1-0 strax á 3. mínútu og Horacio Calcaterra innsiglaði sigurinn og titilinn á 82. mínútu. Um leið og dómarinn flautaði leikinn af og leikmenn Universitario byrjuðu að fagna þá slökktu heimamenn öll ljós á vellinum. Það var reyndar ljós frá einhverjum auglýsingaskiltum en annars algjört myrkur á vellinum. Leikmenn Universitario létu þetta ekkert á sig fá heldur fögnuðu titlinum í myrkrinu. Það má sjá þessa ótrúlegu sigurstund hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá á að duga að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Perú Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira