Slökktu öll ljós á vellinum eftir að erkifjendurnir tryggðu sér titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 11:30 Það náðust ekki góðar myndir af fagnaðarlátum Edison Flores og félaga í Universitario liðinu enda algjört myrkur á leikvanginum. Getty/Raul Sifuentes Það er draumur margra félaga að tryggja sér meistaratitil á heimavelli erkifjendanna. Dæmi í Perú sýnir þó að ef slíkt gerist þá er von á öllu. Universitario tryggði sér sinn fyrsta perúska meistaratitil í tíu ár með 2-0 sigri á útivelli á móti erkifjendum sínum í Alianza Lima. Alianza liðið hafði unnið titilinn tvö undanfarin ár og var búið að minnka forskot Universitario í heildartitlum niður í einn titil en eftir þennan sigur Universitario er staðan 27-25. Þetta eru því miklir erkifjendur, tvö sigursælustu liðin og nágrannar að auki í höfuðborginni Lima. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Alianza var líka í góðum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli í fyrri leiknum. Þeir náðu ekki að nýta sér það að vera á heimavelli. Edison Flores kom Universitario í 1-0 strax á 3. mínútu og Horacio Calcaterra innsiglaði sigurinn og titilinn á 82. mínútu. Um leið og dómarinn flautaði leikinn af og leikmenn Universitario byrjuðu að fagna þá slökktu heimamenn öll ljós á vellinum. Það var reyndar ljós frá einhverjum auglýsingaskiltum en annars algjört myrkur á vellinum. Leikmenn Universitario létu þetta ekkert á sig fá heldur fögnuðu titlinum í myrkrinu. Það má sjá þessa ótrúlegu sigurstund hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá á að duga að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Perú Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Universitario tryggði sér sinn fyrsta perúska meistaratitil í tíu ár með 2-0 sigri á útivelli á móti erkifjendum sínum í Alianza Lima. Alianza liðið hafði unnið titilinn tvö undanfarin ár og var búið að minnka forskot Universitario í heildartitlum niður í einn titil en eftir þennan sigur Universitario er staðan 27-25. Þetta eru því miklir erkifjendur, tvö sigursælustu liðin og nágrannar að auki í höfuðborginni Lima. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Alianza var líka í góðum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli í fyrri leiknum. Þeir náðu ekki að nýta sér það að vera á heimavelli. Edison Flores kom Universitario í 1-0 strax á 3. mínútu og Horacio Calcaterra innsiglaði sigurinn og titilinn á 82. mínútu. Um leið og dómarinn flautaði leikinn af og leikmenn Universitario byrjuðu að fagna þá slökktu heimamenn öll ljós á vellinum. Það var reyndar ljós frá einhverjum auglýsingaskiltum en annars algjört myrkur á vellinum. Leikmenn Universitario létu þetta ekkert á sig fá heldur fögnuðu titlinum í myrkrinu. Það má sjá þessa ótrúlegu sigurstund hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá á að duga að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Perú Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira