Jóhann Berg og Stefán Teitur koma aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 10:42 Jóhann Berg Guðmundsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem héldu honum frá síðustu landsleikjum. Vísir/Vilhelm Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í síðasta landsliðsverkefni ársins 2023. Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira