Innlent

Svona var upplýsingafundur al­manna­varna vegna jarð­hræringa

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Frá vinstri: Kristinn Harðarson, framkvæmdarstjóri HS Orku, Páll Erland, forstjóri HS Veitna, Víðir Reynisson. sviðsstjóri Almannavarna, Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvöktunar hjá Veðurstofu Íslands og Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur.
Frá vinstri: Kristinn Harðarson, framkvæmdarstjóri HS Orku, Páll Erland, forstjóri HS Veitna, Víðir Reynisson. sviðsstjóri Almannavarna, Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvöktunar hjá Veðurstofu Íslands og Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur. Stöð 2/Sigurjón

Almannavarnir boða til upplýsingafundar í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð klukkan 15 vegna jarðhræringanna á Reykjanesinu.

Fundinum stýrir Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna. Einnig verða á fundinum Kristín Jónsdóttir, fagstjóri náttúruvöktunar hjá Veðurstofu Íslands, Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, Kristinn Harðarson, framkvæmdarstjóri frá HS Orku og Páll Erland, forstjóri hjá HS Veitum. 

Fundurinn er haldinn til miðla upplýsingum og fara yfir þau verkefni sem unnið er að vegna jarðhræringanna á Reykjanesi.

Fylgst verður með gangi mála í streymi hér að ofan og vaktinni hér að neðan.

Ef vaktin birtist ekki að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh F5) síðunni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×