Lofar foreldrum afturvirkum greiðslum Helena Rós Sturludóttir skrifar 4. nóvember 2023 23:00 Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri og formaður borgarráðs Reykjavíkur. Vísir/Ívar Fannar Niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem eru hjá dagforeldrum verða afturvirkar til dagsins sem tillögur þess efnis voru samþykktar, að sögn formanns borgarráðs Reykjavíkur. Hann segir foreldra ekki þurfa að líða fyrir seinagang borgarinnar Í kvöldfréttum okkar í gær greindum við frá því að niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem vistuð eru hjá dagforeldrum hafi ekki enn komið til framkvæmda þrátt fyrir að hafa verið samþykktar í sumar. Foreldrar vöktu athygli á málinu á Facebook og gagnrýndu meðal annars óljós svör borgarinnar vegna málsins. Niðurgreiðslurnar sem búið var að samþykkja áttu að vera í samræmi við leikskólagjöld. Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir foreldra allra barna, átján mánaða og eldri, eiga að sitja við sama borð. „Þetta er gríðarlega mikilvæg aðgerð fyrir þennan hóp barna sem hefur beðið lengst eftir leikskólaplássi og munar tugum þúsunda fyrir þau heimili. Ég sé ekki annað fyrir mér en að þessar greiðslur verði einfaldlega aftuvirkar til þess dags sem að borgarráð samþykkti þessa tillögu,“ segir Einar Þorsteinnson, formaður borgarráðs Reykjavíkur. Borgarráð hafi falið skóla- og frístundasviði að útfæra þjónustusamning við félög dagforeldra á þeim tíma sem tillagan var samþykkt í júní. Sá samningur sé nú á lokametrunum. „Það er í mínum huga alveg útilokað að foreldrar þurfi að líða fyrir það að sú vinna hafi ekki gengið nægilega hratt,“ segir Einar. Niðurgreiðslurnar verði því gerðar afturvirkar þegar þjónustusamningurinn hefur verið kláraður. „Ég sé fyrir mér að við klárum þetta bara á næstu vikum,“ segir Einar. Leikskólar Reykjavík Borgarstjórn Fjármál heimilisins Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24 Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar í gær greindum við frá því að niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem vistuð eru hjá dagforeldrum hafi ekki enn komið til framkvæmda þrátt fyrir að hafa verið samþykktar í sumar. Foreldrar vöktu athygli á málinu á Facebook og gagnrýndu meðal annars óljós svör borgarinnar vegna málsins. Niðurgreiðslurnar sem búið var að samþykkja áttu að vera í samræmi við leikskólagjöld. Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir foreldra allra barna, átján mánaða og eldri, eiga að sitja við sama borð. „Þetta er gríðarlega mikilvæg aðgerð fyrir þennan hóp barna sem hefur beðið lengst eftir leikskólaplássi og munar tugum þúsunda fyrir þau heimili. Ég sé ekki annað fyrir mér en að þessar greiðslur verði einfaldlega aftuvirkar til þess dags sem að borgarráð samþykkti þessa tillögu,“ segir Einar Þorsteinnson, formaður borgarráðs Reykjavíkur. Borgarráð hafi falið skóla- og frístundasviði að útfæra þjónustusamning við félög dagforeldra á þeim tíma sem tillagan var samþykkt í júní. Sá samningur sé nú á lokametrunum. „Það er í mínum huga alveg útilokað að foreldrar þurfi að líða fyrir það að sú vinna hafi ekki gengið nægilega hratt,“ segir Einar. Niðurgreiðslurnar verði því gerðar afturvirkar þegar þjónustusamningurinn hefur verið kláraður. „Ég sé fyrir mér að við klárum þetta bara á næstu vikum,“ segir Einar.
Leikskólar Reykjavík Borgarstjórn Fjármál heimilisins Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24 Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira
Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24
Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00