Ten Hag ósáttur með afmælisfögnuð Rashford Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 11:06 Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var ósáttur með Rashford. Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. Rashford átti afmæli síðastliðinn þriðjudag, 31. október, en ákvað að halda upp á það á næturklúbbi í Manchester tveimur dögum fyrr, á sunnudag, strax eftir leikinn gegn Manchester City. Rashford spilaði 85 mínútur í leiknum en var svo tekinn út úr byrjunarliðinu þegar liðið mætti Newcastle á miðvikudag, sá leikur tapaðist einnig með þremur mörkum gegn engu. Ten Hag var spurður út í málið á blaðamannafundi og sagði þar að hann væri búinn að ræða við Rashford, honum þætti málið algjörlega óásættanlegt en Rashford væri búinn að biðjast afsökunar, málinu væri ekki lokið en það yrði leyst innanhúss. Þjálfarinn þvertók fyrir það að Rashford hafi verið refsað á miðvikudag þegar hann var tekinn úr byrjunarliðinu og sagði það bara eðlilega breytingu á liðinu sökum leikjaálags. Erik ten Hag calls Marcus Rashford's trip to a nightclub after their Manchester derby defeat "unacceptable" but says the striker has apologised 🔴 pic.twitter.com/EcAKPw0yIF— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2023 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hegðun Rashford raskar ró þjálfarans, hann fékk ekki að spila leik gegn Wolves á síðasta tímabili eftir að hafa sofið yfir sig og mætt seint á liðsfund. Rashford hefur átt erfitt uppdráttar, líkt og margir leikmenn Manchester United, hann hefur aðeins skoraði eitt mark í 14 leikjum það sem af er tímabils. Hann verður meðal leikmanna þegar Manchester United mætir Fulham í dag, en þjálfarinn vildi eðlilega ekki gefa það upp hvort hann myndi byrja leikinn. Uppfært 11.30: Marcus Rashford er utan hóps hjá Manchester United og mun ekki taka þátt í leiknum gegn Fulham Enski boltinn Mest lesið Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Rashford átti afmæli síðastliðinn þriðjudag, 31. október, en ákvað að halda upp á það á næturklúbbi í Manchester tveimur dögum fyrr, á sunnudag, strax eftir leikinn gegn Manchester City. Rashford spilaði 85 mínútur í leiknum en var svo tekinn út úr byrjunarliðinu þegar liðið mætti Newcastle á miðvikudag, sá leikur tapaðist einnig með þremur mörkum gegn engu. Ten Hag var spurður út í málið á blaðamannafundi og sagði þar að hann væri búinn að ræða við Rashford, honum þætti málið algjörlega óásættanlegt en Rashford væri búinn að biðjast afsökunar, málinu væri ekki lokið en það yrði leyst innanhúss. Þjálfarinn þvertók fyrir það að Rashford hafi verið refsað á miðvikudag þegar hann var tekinn úr byrjunarliðinu og sagði það bara eðlilega breytingu á liðinu sökum leikjaálags. Erik ten Hag calls Marcus Rashford's trip to a nightclub after their Manchester derby defeat "unacceptable" but says the striker has apologised 🔴 pic.twitter.com/EcAKPw0yIF— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 3, 2023 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hegðun Rashford raskar ró þjálfarans, hann fékk ekki að spila leik gegn Wolves á síðasta tímabili eftir að hafa sofið yfir sig og mætt seint á liðsfund. Rashford hefur átt erfitt uppdráttar, líkt og margir leikmenn Manchester United, hann hefur aðeins skoraði eitt mark í 14 leikjum það sem af er tímabils. Hann verður meðal leikmanna þegar Manchester United mætir Fulham í dag, en þjálfarinn vildi eðlilega ekki gefa það upp hvort hann myndi byrja leikinn. Uppfært 11.30: Marcus Rashford er utan hóps hjá Manchester United og mun ekki taka þátt í leiknum gegn Fulham
Enski boltinn Mest lesið Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira