Heilsársdekk umtalsvert verri en önnur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2023 21:51 Vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar mælir með því að fólk noti hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Getty Images „Heilsársdekk eru umtalsvert verri en venjuleg vetrar- og sumardekk óháð yfirborði vegar. Við hálku aðstæður í vetrarfærð teljast dekkin ónothæf til aksturs á sænskum vegum,“ segir í skýrslu frá vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar. Félag íslenskra bifreiðeiganda vekur athygli á skýrslunni á heimasíðu sinni en rannsóknin var gerð í samstarfi við vátryggingafélagið Folksam. Í rannsókninni voru fjórtán mismunandi tegundir af heilsársdekkjum prófuð í hálku, snjó og á þurri jörð. Markmiðið var að rannsaka eiginleika heilsársdekkja við mismunandi aðstæður, saman borið við naglalaus vetrardekk fyrir norrænar og miðevrópskar aðstæður - sem og sumardekk. Fram kom að mikill munur var á hemlunarvegalengd við allar aðstæður. Í snjó var hemlunarvegalengdin fyrir vetrarviðurkennd heilsársdekk til að mynda um 10 til 30 prósent lengri en fyrir norræn viðmiðunarvetrardekk. Í hálku var hún 25 til 50 prósent lengri. Í sumarfæri var hemlunarvegalengdin um 5 til 30 prósent lengri, bæði á þurru og blautu malbiki, saman borið við hefðbundið sumardekk. Á síðu FÍB segir að heilsársdekk séu ófullnægjandi búnaður til notkunar í Svíþjóð að mati vega- og samgöngurannsóknarstofnunarinnar. Nota eigi hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Heilsársdekk séu almennt ekki góð og þá sé einnig töluverður munur á hemlunarvegalengd og veggripi milli mismunandi dekkja. Nagladekk Samgöngur Svíþjóð Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Félag íslenskra bifreiðeiganda vekur athygli á skýrslunni á heimasíðu sinni en rannsóknin var gerð í samstarfi við vátryggingafélagið Folksam. Í rannsókninni voru fjórtán mismunandi tegundir af heilsársdekkjum prófuð í hálku, snjó og á þurri jörð. Markmiðið var að rannsaka eiginleika heilsársdekkja við mismunandi aðstæður, saman borið við naglalaus vetrardekk fyrir norrænar og miðevrópskar aðstæður - sem og sumardekk. Fram kom að mikill munur var á hemlunarvegalengd við allar aðstæður. Í snjó var hemlunarvegalengdin fyrir vetrarviðurkennd heilsársdekk til að mynda um 10 til 30 prósent lengri en fyrir norræn viðmiðunarvetrardekk. Í hálku var hún 25 til 50 prósent lengri. Í sumarfæri var hemlunarvegalengdin um 5 til 30 prósent lengri, bæði á þurru og blautu malbiki, saman borið við hefðbundið sumardekk. Á síðu FÍB segir að heilsársdekk séu ófullnægjandi búnaður til notkunar í Svíþjóð að mati vega- og samgöngurannsóknarstofnunarinnar. Nota eigi hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Heilsársdekk séu almennt ekki góð og þá sé einnig töluverður munur á hemlunarvegalengd og veggripi milli mismunandi dekkja.
Nagladekk Samgöngur Svíþjóð Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum