Viðbrögð Klopp við tapi Man. United segja meira en þúsund orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 12:31 Jürgen Klopp með Erik ten Hag fyrir leik liðanna þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Andrew Powell Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk að vita það á blaðamannafundi eftir sinn leik í enska deildabikarnum í gærkvöldi að Manchester United hafði á sama tíma steinlegið á heimavelli sínum á móti Newcastle. Manchester United tapaði leiknum 3-0 og hafði nokkrum dögum fyrr tapað líka 3-0 á móti Manchester City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Tvö vandræðaleg töp á heimavelli og sæti knattspyrnustjórans Erik ten Hag hitnar meira og meira með hverju tapinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Stuðningsmenn Newcastle sungu hástöfum „Þú verður rekinn í fyrramálið“ til Ten Hag eftir að lið þeirra komst 2-0 yfir í fyrri hálfleiknum. United byrjaði seinni hálfleikinn ágætlega en tókst ekki að minnka muninn. Newcastle náði aftur á móti að skora þriðja markið og gera út um leikinn. Viðbrögð Klopp við tapi Manchester United liðsins segja þó meira en þúsund orð. Hann fékk að vita úrslitin frá blaðamönnum á fundi sínum með þeim eftir 2-1 sigur á Bournemouth og var því með myndavélarnar á sér. Klopp gretti sig og og missti út úr sér „úúú“ en það var greinilegt að þetta stóra tap kom honum mikið á óvart. Það má sjá viðbrögð hans hér fyrir neðan. Klopp hefur verið knattspyrnustjóri Liverpool frá árinu 2015 en á þeim tíma hefur United skipt mörgum sinnum um manninn í stjórastólnum. Louis van Gaal, José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick, Ralf Rangnick og loks Erik ten Hag hafa stýrt United á þessum árum og svo gæti farið að nýr maður sé á leiðinni takist hollenska stjóranum ekki að snúa við blaðinu. Jürgen Klopp s reaction to the Man Utd score pic.twitter.com/ps5pEdwR0R— B/R Football (@brfootball) November 1, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira
Manchester United tapaði leiknum 3-0 og hafði nokkrum dögum fyrr tapað líka 3-0 á móti Manchester City á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Tvö vandræðaleg töp á heimavelli og sæti knattspyrnustjórans Erik ten Hag hitnar meira og meira með hverju tapinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Stuðningsmenn Newcastle sungu hástöfum „Þú verður rekinn í fyrramálið“ til Ten Hag eftir að lið þeirra komst 2-0 yfir í fyrri hálfleiknum. United byrjaði seinni hálfleikinn ágætlega en tókst ekki að minnka muninn. Newcastle náði aftur á móti að skora þriðja markið og gera út um leikinn. Viðbrögð Klopp við tapi Manchester United liðsins segja þó meira en þúsund orð. Hann fékk að vita úrslitin frá blaðamönnum á fundi sínum með þeim eftir 2-1 sigur á Bournemouth og var því með myndavélarnar á sér. Klopp gretti sig og og missti út úr sér „úúú“ en það var greinilegt að þetta stóra tap kom honum mikið á óvart. Það má sjá viðbrögð hans hér fyrir neðan. Klopp hefur verið knattspyrnustjóri Liverpool frá árinu 2015 en á þeim tíma hefur United skipt mörgum sinnum um manninn í stjórastólnum. Louis van Gaal, José Mourinho, Ole Gunnar Solskjær, Michael Carrick, Ralf Rangnick og loks Erik ten Hag hafa stýrt United á þessum árum og svo gæti farið að nýr maður sé á leiðinni takist hollenska stjóranum ekki að snúa við blaðinu. Jürgen Klopp s reaction to the Man Utd score pic.twitter.com/ps5pEdwR0R— B/R Football (@brfootball) November 1, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Handbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Sjá meira