Bonmati besta knattspyrnukona heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:23 Bonmati með Gullboltann. Twitter@ballondor Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. Bonmati var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Barcelona sem stóð uppi sem Evrópu- og Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Liðið hefur svo byrjað tímabilið í ár af sama krafti og er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum. PLEASE, A STANDING OVATION FOR AITANA! #ballondor pic.twitter.com/a6zel7QUmk— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 « I want to thanks everybody that I ve played with! » @AitanaBonmati, our 2023 #ballondor pic.twitter.com/myGzYFCqH5— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Bonmati fór svo ein helsta ástæða þess að Spánn stóð uppi sem sigurvegari á HM sem fram fór í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. Það er greinilegt að spænskir miðjumenn sem spila fyrir Barcelona eiga góða möguleika á að vinna Gullboltann en Alexia Putellas hafði unnið hann síðustu tvö skipti. Our very first winner! FC Barcelona Femeni is the women club of the year! Congrats, @FCBfemeni #clubdelannée #ballondor pic.twitter.com/bKNaz5DnV2— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Það er greinilegt að Barcelona er að gera eitthvað rétt og kom ekki á óvart að félagið hafi verið valið lið ársins í kvennaflokki. Í öðru sæti í valinu um Gullboltann var Sam Kerr, leikmaður Englandsmeistara Chelsea og Ástralíu. Í þriðja sæti var Salma Celeste Paralluelo Ayingono, samherji Bonmati hjá Barcelona og Spáni. Here is the full 2023 Women's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/VhsQaj91ib— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Fótbolti Tengdar fréttir Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira
Bonmati var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Barcelona sem stóð uppi sem Evrópu- og Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Liðið hefur svo byrjað tímabilið í ár af sama krafti og er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum. PLEASE, A STANDING OVATION FOR AITANA! #ballondor pic.twitter.com/a6zel7QUmk— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 « I want to thanks everybody that I ve played with! » @AitanaBonmati, our 2023 #ballondor pic.twitter.com/myGzYFCqH5— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Bonmati fór svo ein helsta ástæða þess að Spánn stóð uppi sem sigurvegari á HM sem fram fór í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. Það er greinilegt að spænskir miðjumenn sem spila fyrir Barcelona eiga góða möguleika á að vinna Gullboltann en Alexia Putellas hafði unnið hann síðustu tvö skipti. Our very first winner! FC Barcelona Femeni is the women club of the year! Congrats, @FCBfemeni #clubdelannée #ballondor pic.twitter.com/bKNaz5DnV2— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Það er greinilegt að Barcelona er að gera eitthvað rétt og kom ekki á óvart að félagið hafi verið valið lið ársins í kvennaflokki. Í öðru sæti í valinu um Gullboltann var Sam Kerr, leikmaður Englandsmeistara Chelsea og Ástralíu. Í þriðja sæti var Salma Celeste Paralluelo Ayingono, samherji Bonmati hjá Barcelona og Spáni. Here is the full 2023 Women's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/VhsQaj91ib— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023
Fótbolti Tengdar fréttir Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Sjá meira
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20