Bonmati besta knattspyrnukona heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:23 Bonmati með Gullboltann. Twitter@ballondor Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. Bonmati var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Barcelona sem stóð uppi sem Evrópu- og Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Liðið hefur svo byrjað tímabilið í ár af sama krafti og er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum. PLEASE, A STANDING OVATION FOR AITANA! #ballondor pic.twitter.com/a6zel7QUmk— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 « I want to thanks everybody that I ve played with! » @AitanaBonmati, our 2023 #ballondor pic.twitter.com/myGzYFCqH5— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Bonmati fór svo ein helsta ástæða þess að Spánn stóð uppi sem sigurvegari á HM sem fram fór í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. Það er greinilegt að spænskir miðjumenn sem spila fyrir Barcelona eiga góða möguleika á að vinna Gullboltann en Alexia Putellas hafði unnið hann síðustu tvö skipti. Our very first winner! FC Barcelona Femeni is the women club of the year! Congrats, @FCBfemeni #clubdelannée #ballondor pic.twitter.com/bKNaz5DnV2— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Það er greinilegt að Barcelona er að gera eitthvað rétt og kom ekki á óvart að félagið hafi verið valið lið ársins í kvennaflokki. Í öðru sæti í valinu um Gullboltann var Sam Kerr, leikmaður Englandsmeistara Chelsea og Ástralíu. Í þriðja sæti var Salma Celeste Paralluelo Ayingono, samherji Bonmati hjá Barcelona og Spáni. Here is the full 2023 Women's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/VhsQaj91ib— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Fótbolti Tengdar fréttir Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Bonmati var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Barcelona sem stóð uppi sem Evrópu- og Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Liðið hefur svo byrjað tímabilið í ár af sama krafti og er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum. PLEASE, A STANDING OVATION FOR AITANA! #ballondor pic.twitter.com/a6zel7QUmk— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 « I want to thanks everybody that I ve played with! » @AitanaBonmati, our 2023 #ballondor pic.twitter.com/myGzYFCqH5— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Bonmati fór svo ein helsta ástæða þess að Spánn stóð uppi sem sigurvegari á HM sem fram fór í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. Það er greinilegt að spænskir miðjumenn sem spila fyrir Barcelona eiga góða möguleika á að vinna Gullboltann en Alexia Putellas hafði unnið hann síðustu tvö skipti. Our very first winner! FC Barcelona Femeni is the women club of the year! Congrats, @FCBfemeni #clubdelannée #ballondor pic.twitter.com/bKNaz5DnV2— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Það er greinilegt að Barcelona er að gera eitthvað rétt og kom ekki á óvart að félagið hafi verið valið lið ársins í kvennaflokki. Í öðru sæti í valinu um Gullboltann var Sam Kerr, leikmaður Englandsmeistara Chelsea og Ástralíu. Í þriðja sæti var Salma Celeste Paralluelo Ayingono, samherji Bonmati hjá Barcelona og Spáni. Here is the full 2023 Women's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/VhsQaj91ib— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023
Fótbolti Tengdar fréttir Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20