Tók klósettpappír með sér út á völl eftir neyðarlegt atvik síðast þegar liðin mættust Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 08:00 Filip Đukić, markvörður Hvidovre, hefur húmor fyrir sjálfum sér. Lars Ronbog/Getty Images FC Kaupmannahöfn lagði Hvidovre örugglega 4-0 á heimavelli þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, laugardag. Orri Steinn Óskarsson var meðal markaskorara en markvörður gestanna stal þó senunni með atviki sem átti sér stað fyrir leik. Sigur FCK var aldrei í hættu. Orri Steinn hóf leik sem fremsti maður og skoraði fjórða mark heimaliðsins í sigri sem var síst of stór. Það var þó eins og áður sagði Svartfellingurinn Filip Đukić sem stal senunni en hann ver mark Hvidovre í dag eftir að hafa komið upp í gegnum unglingastarf FCK. Hinum 24 ára gamla Đukić varð nefnilega brátt í brók þegar liðin mættust þann 18. ágúst síðastliðinn. Þurfti að gera hlé á leiknum er markvörðurinn skaust inn til að létta á sér. Það kom ekki að sök þá þar sem FCK vann 2-0 og Orri Steinn skoraði fyrsta mark leiksins. Đukić er greinilega mikill grínisti og ákvað að taka allan vafa í leik gærdagsins en þegar hann kom út á völl var hann með vatnsflösku, líkt og venjulegt er fyrir markverði, sem og klósettpappír – svona ef hann skyldi lenda í því sama og síðast. Djukic har taget en helt særlig ting med sig i parken i dag pic.twitter.com/VgneUFOM1i— discovery+ sport (@dplus_sportDK) October 28, 2023 Spaugilegt atvik í marga staði en Đukić hefur eflaust ekki hlegið í lok leiks þegar Orri Steinn sá til þess að hann þurfti að sækja boltann í eigið net í fjórða sinn. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Sigur FCK var aldrei í hættu. Orri Steinn hóf leik sem fremsti maður og skoraði fjórða mark heimaliðsins í sigri sem var síst of stór. Það var þó eins og áður sagði Svartfellingurinn Filip Đukić sem stal senunni en hann ver mark Hvidovre í dag eftir að hafa komið upp í gegnum unglingastarf FCK. Hinum 24 ára gamla Đukić varð nefnilega brátt í brók þegar liðin mættust þann 18. ágúst síðastliðinn. Þurfti að gera hlé á leiknum er markvörðurinn skaust inn til að létta á sér. Það kom ekki að sök þá þar sem FCK vann 2-0 og Orri Steinn skoraði fyrsta mark leiksins. Đukić er greinilega mikill grínisti og ákvað að taka allan vafa í leik gærdagsins en þegar hann kom út á völl var hann með vatnsflösku, líkt og venjulegt er fyrir markverði, sem og klósettpappír – svona ef hann skyldi lenda í því sama og síðast. Djukic har taget en helt særlig ting med sig i parken i dag pic.twitter.com/VgneUFOM1i— discovery+ sport (@dplus_sportDK) October 28, 2023 Spaugilegt atvik í marga staði en Đukić hefur eflaust ekki hlegið í lok leiks þegar Orri Steinn sá til þess að hann þurfti að sækja boltann í eigið net í fjórða sinn.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira