Indverskir uppgjafarhermenn dæmdir til dauða í Katar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 13:46 Tamim bin Hamad Al Þaní, sjeik Katar. AP Átta indverskir uppgjafarhermenn hafa verið dæmdir til dauða í Katar. Mennirnir hafi verið teknir höndum á síðasta ári og lágu undir grun fyrir njósnir. Hvorki yfirvöld í Katar né Indlandi hafa gefið opinberlega út hverjar sakirnar eru. Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands, segir að hann biði úrskurðar og liti málið alvarlegum augum. „Við erum í sambandi við fjölskyldu mannanna og lögmannateymi og könnum alla úrlausnarmöguleika,“ sagði í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir enn fremur að mennirnir hafi verið starfsmenn katarsks fyrirtækis sem heitir Al Dahra en hafi áður verið sjóliðar í indverska hernum. Mennirnir hafi verið sakaðir um að „uppljóstra viðkvæmum leyndarmálum“ en yfirvöld hvorugra landa hefur staðfest það. Fyrrverandi sendiherra Indlands í Katar, Dípa Gopalan, hefur áhyggjur af því að þetta gæti skaðað samband þjóðanna tveggja. „Það eru yfir 700 þúsund Indverjar í Katar og við tengjumst sterkum efnahagslegum böndum. Indverska ríkisstjórnin hefur fylgst ítarlega með gangi mála en þyrfti að fara með málið á borð æðstu dómstóla til að tryggja líf mannanna,“ segir hann við The Hindu. „Þeirra hagsmunir eru okkur fremst í huga. Sendiherrar og erindrekar eru í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Katar. Við fullvissum ykkur um það að þeir eru í forgangi,“ bætir sendiherrann fyrrverandi við. Katar Indland Dauðarefsingar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Dick Cheney er látinn Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Subrahmanyam Jaishankar, utanríkisráðherra Indlands, segir að hann biði úrskurðar og liti málið alvarlegum augum. „Við erum í sambandi við fjölskyldu mannanna og lögmannateymi og könnum alla úrlausnarmöguleika,“ sagði í yfirlýsingu frá utanríkisráðuneytinu. Þar segir enn fremur að mennirnir hafi verið starfsmenn katarsks fyrirtækis sem heitir Al Dahra en hafi áður verið sjóliðar í indverska hernum. Mennirnir hafi verið sakaðir um að „uppljóstra viðkvæmum leyndarmálum“ en yfirvöld hvorugra landa hefur staðfest það. Fyrrverandi sendiherra Indlands í Katar, Dípa Gopalan, hefur áhyggjur af því að þetta gæti skaðað samband þjóðanna tveggja. „Það eru yfir 700 þúsund Indverjar í Katar og við tengjumst sterkum efnahagslegum böndum. Indverska ríkisstjórnin hefur fylgst ítarlega með gangi mála en þyrfti að fara með málið á borð æðstu dómstóla til að tryggja líf mannanna,“ segir hann við The Hindu. „Þeirra hagsmunir eru okkur fremst í huga. Sendiherrar og erindrekar eru í stöðugum samskiptum við yfirvöld í Katar. Við fullvissum ykkur um það að þeir eru í forgangi,“ bætir sendiherrann fyrrverandi við.
Katar Indland Dauðarefsingar Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Dick Cheney er látinn Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Dick Cheney er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira