Strokukóngur fær fjórtán ár fyrir strokutilraun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. október 2023 08:55 Rédoine Faïd stakk af úr fangelsi í þessari þyrlu, sem síðar fannst í skóglendi. Vísir/EPA Franskur maður sem fékk upphafleg dóm fyrir vopnað rán hefur verið dæmdur í annað sinn til fangelsisvistar fyrir að strjúka úr fangelsi. Fjórtán ár bætast nú við fangelsisvistina eftir að hann flúði fangelsi í París meðal annars með aðstoð þyrlu. Í apríl 2013 smyglaði Rédoine Faïd sprengjuefni og byssu inn í Sequedin fangelsið í norðurhluta Frakklands, sem hann notaði til þess að flýja þaðan. Mánuði síðar var hann fangelsaður að nýju. Það var svo 1. júlí 2018 sem Faïd gerði aðra tilraun með aðstoð þriggja vopnaðra aðstoðarmanna. Aðstoðarmennirnir þrír réðust inn í þyrlu og skipuðu flugmanninum að vinsamlegast setja stefnuna á Réau fangelsið. Eftir að hafa lent í fangelsisgarðinum og sprengt reyksprengjur til að villa um fyrir frangavörðunum beitti einn aðstoðarmannanna, sem síðar kom í ljós að var eldri róðir Faïds, Rachid, slípirokk til að skera upp hurðir fangelsisins alla leið að gestasalnum. Dyr fangelsisins voru illa farnar eftir að samverkamenn Faïds notuðu slípirokk til að þvinga þær upp.EPA//P.PAUCHET Faïd var á þeim tíma staddur í salnum þar sem annar bróðir hans, Brahim, var hjá honum í heimsókn. Aðrir fangar fögnuðu þegar Faïd lét sig hverfa upp í þyrluna en aðgerðin tók í heild minna en tíu mínútur. Faïd var á flótta í þrjá mánuði en lögreglu tókst loks að hafa uppi á honum í heimabæ hans Creil, norður af París, þar sem einhverjum tókst að bera kennsl á hann á vappi, klæddur í búrku. Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Í apríl 2013 smyglaði Rédoine Faïd sprengjuefni og byssu inn í Sequedin fangelsið í norðurhluta Frakklands, sem hann notaði til þess að flýja þaðan. Mánuði síðar var hann fangelsaður að nýju. Það var svo 1. júlí 2018 sem Faïd gerði aðra tilraun með aðstoð þriggja vopnaðra aðstoðarmanna. Aðstoðarmennirnir þrír réðust inn í þyrlu og skipuðu flugmanninum að vinsamlegast setja stefnuna á Réau fangelsið. Eftir að hafa lent í fangelsisgarðinum og sprengt reyksprengjur til að villa um fyrir frangavörðunum beitti einn aðstoðarmannanna, sem síðar kom í ljós að var eldri róðir Faïds, Rachid, slípirokk til að skera upp hurðir fangelsisins alla leið að gestasalnum. Dyr fangelsisins voru illa farnar eftir að samverkamenn Faïds notuðu slípirokk til að þvinga þær upp.EPA//P.PAUCHET Faïd var á þeim tíma staddur í salnum þar sem annar bróðir hans, Brahim, var hjá honum í heimsókn. Aðrir fangar fögnuðu þegar Faïd lét sig hverfa upp í þyrluna en aðgerðin tók í heild minna en tíu mínútur. Faïd var á flótta í þrjá mánuði en lögreglu tókst loks að hafa uppi á honum í heimabæ hans Creil, norður af París, þar sem einhverjum tókst að bera kennsl á hann á vappi, klæddur í búrku.
Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05