Sjáðu dramatíkina hjá United og mörkin hjá Arsenal, Bayern og Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 07:54 Harry Maguire og Scott McTominay fagna markverðinum Andre Onana eftir að hann varði víti og tryggði Manchester United sigur á FC Kaupmannahöfn. Getty/Richard Sellers Nú er hægt að sjá inn á Vísi mörkin úr leikjum stórliðanna í Meistaradeildinni frá því í gærkvöld. Það var nóg um að vera á fyrri Meistaradeildarkvöldi vikunnar í gær þar sem Manchester United, Arsenal, Real Madrid og Bayern München fögnuðu öll sigri. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum stórliðanna en þetta var þriðja umferð riðlakeppninnar hjá þeim. Dramatíkin var hvergi meiri en á Old Trafford þar sem Manchester United vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár. Harry Maguire kom liðinu í 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn þegar átján mínútur voru til leiksloka en það var þó markvörðurinn Andre Onana sem tryggði endanlega sigurinn með því að verja víti á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins. Klippa: Markið og vítið úr leik Manchester United og FCK Arsenal sótti flottan sigur til Sevilla á Spáni og unnu 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir í leiknum. Gabriel Jesus skoraði seinna markið eftir að hafa lagt upp fyrra markið fyrir Gabriel Martinelli á skemmtilegan hátt. Klippa: Mörkin úr leik Sevilla og Arsenal Jude Bellingham heldur áfram að skora fyrir Real Madrid en hann skoraði seinna mark leiksins í 2-1 sigri á Braga í Portúgal. Rodrygo hafði komið Real yfir í fyrri hálfleiknum. Harry Kane var meðal markaskorara Bayern München í 3-1 sigri á Galatasaray en hin mörk liðsins skoruðu þeir Kingsley Coman og svo Jamal Musiala eftir undirbúning Kane. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Braga og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Galatasaray og Bayern Klippa: Markið úr leik Union Berlin og Napoli Klippa: Mörkin úr leik Inter og RB Salzburg Klippa: Markið úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Mörkin úr leik Lens og PSV Eindhoven Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Sjá meira
Það var nóg um að vera á fyrri Meistaradeildarkvöldi vikunnar í gær þar sem Manchester United, Arsenal, Real Madrid og Bayern München fögnuðu öll sigri. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum stórliðanna en þetta var þriðja umferð riðlakeppninnar hjá þeim. Dramatíkin var hvergi meiri en á Old Trafford þar sem Manchester United vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár. Harry Maguire kom liðinu í 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn þegar átján mínútur voru til leiksloka en það var þó markvörðurinn Andre Onana sem tryggði endanlega sigurinn með því að verja víti á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins. Klippa: Markið og vítið úr leik Manchester United og FCK Arsenal sótti flottan sigur til Sevilla á Spáni og unnu 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir í leiknum. Gabriel Jesus skoraði seinna markið eftir að hafa lagt upp fyrra markið fyrir Gabriel Martinelli á skemmtilegan hátt. Klippa: Mörkin úr leik Sevilla og Arsenal Jude Bellingham heldur áfram að skora fyrir Real Madrid en hann skoraði seinna mark leiksins í 2-1 sigri á Braga í Portúgal. Rodrygo hafði komið Real yfir í fyrri hálfleiknum. Harry Kane var meðal markaskorara Bayern München í 3-1 sigri á Galatasaray en hin mörk liðsins skoruðu þeir Kingsley Coman og svo Jamal Musiala eftir undirbúning Kane. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Braga og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Galatasaray og Bayern Klippa: Markið úr leik Union Berlin og Napoli Klippa: Mörkin úr leik Inter og RB Salzburg Klippa: Markið úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Mörkin úr leik Lens og PSV Eindhoven
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Sjá meira