Segja Salah betri en Gerrard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2023 12:30 Mohamed Salah og Steven Gerrard eru tveir af bestu leikmönnum í sögu Liverpool. vísir/getty Mohamed Salah er besti leikmaður Liverpool í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta var samdóma álit sérfræðinga Daily Mail. Salah skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigrinum á Everton í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn og hefur nú komið með beinum hætti að marki í fimmtán leikjum í röð. Salah og staða hans í sögu Liverpool var til umræðu í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Hann var einnig borinn saman við goðsögnina Steven Gerrard sem lék allan sinn feril á Englandi með Liverpool. „Það að við séum að bera hann saman við Gerrard sýnir hvað Salah hefur gert á þessum sjö árum síðan hann kom. Steven bar liðið á herðunum í mörg ár. Salah kom síðan og hefur verið stórkostlegur,“ sagði Liverpool-sérfræðingurinn Dom King „Ég held að það væri mjög erfitt að mótmæla því að Salah sé ekki besti leikmaður Liverpool á tíma ensku úrvalsdeildarinnar.“ Chris Sutton, sem varð Englandsmeistari með Blackburn Rovers 1995, tók undir með King. „Þú hefur sannarlega lög að mæla. Salah hefur fært Liverpool á annað stig. Leikirnir sem hann hefur spilað, mörkin sem hann hefur skorað tímabil eftir tímabil; hann er svo áreiðanlegur,“ sagði Sutton. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Salah skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigrinum á Everton í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn og hefur nú komið með beinum hætti að marki í fimmtán leikjum í röð. Salah og staða hans í sögu Liverpool var til umræðu í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Hann var einnig borinn saman við goðsögnina Steven Gerrard sem lék allan sinn feril á Englandi með Liverpool. „Það að við séum að bera hann saman við Gerrard sýnir hvað Salah hefur gert á þessum sjö árum síðan hann kom. Steven bar liðið á herðunum í mörg ár. Salah kom síðan og hefur verið stórkostlegur,“ sagði Liverpool-sérfræðingurinn Dom King „Ég held að það væri mjög erfitt að mótmæla því að Salah sé ekki besti leikmaður Liverpool á tíma ensku úrvalsdeildarinnar.“ Chris Sutton, sem varð Englandsmeistari með Blackburn Rovers 1995, tók undir með King. „Þú hefur sannarlega lög að mæla. Salah hefur fært Liverpool á annað stig. Leikirnir sem hann hefur spilað, mörkin sem hann hefur skorað tímabil eftir tímabil; hann er svo áreiðanlegur,“ sagði Sutton.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira