Gríðarlegur fjöldi þátttakenda á stærstu ráðstefnu um norðurslóðir Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. október 2023 12:01 Ólafur Ragnar Grímsson fyrrum forseti Íslands er meðal þeirra sem stofnaði Hringborð norðurslóða. Tilgangur samtakanna er að vera umræðuvettvangur um vandamál sem steðja að norðurslóðum vegna loftslagsbreytinga og bráðnunar jökla. Vísir/Vilhelm Loftslagsbreytingar og tengsl þeirra við bráðnun jökla og framtíð úthafanna eru megin viðfangsefni þings Hringborðs norðurslóða, (Arctic Circle) sem hófst í Hörpu í morgun. Þá verður lögð áhersla á afleiðingar bráðnunar jökla á aðrar heimsálfur. Þátttakendur eru yfir tvö þúsund þjóðarleiðtogar og sérfræðingar frá ríflega sjötíu löndum í Evrópu, Asíu, Afríku, Ameríku og Ástralíu. Þingið verður formlega sett eftir hádegi en meðal þeirra sem halda þar ræðu eru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur og Dan Vandal ráðherra Norðurslóðamála í ríkisstjórn Kanada. Á þinginu verða 200 málstofur með fleiri en 700 ræðumenn. Hringborð norðurslóða, er stærsti alþjóðlegi vettvangurinn fyrir málefni tengd norðurslóðum og er nú haldið hér á landi í tíunda sinn. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands er meðal þeirra sem stofnaði Hringborð norðurslóða árið 2013. Tilgangur samtakanna er að vera umræðuvettvangur milli stjórnmála- og viðskiptaleiðtoga, umhverfissérfræðinga, vísindamanna, fulltrúa frumbyggja og annarra alþjóðlegra hagsmunaaðila. Hringborð norðurslóða Umhverfismál Norðurslóðir Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Þá verður lögð áhersla á afleiðingar bráðnunar jökla á aðrar heimsálfur. Þátttakendur eru yfir tvö þúsund þjóðarleiðtogar og sérfræðingar frá ríflega sjötíu löndum í Evrópu, Asíu, Afríku, Ameríku og Ástralíu. Þingið verður formlega sett eftir hádegi en meðal þeirra sem halda þar ræðu eru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur og Dan Vandal ráðherra Norðurslóðamála í ríkisstjórn Kanada. Á þinginu verða 200 málstofur með fleiri en 700 ræðumenn. Hringborð norðurslóða, er stærsti alþjóðlegi vettvangurinn fyrir málefni tengd norðurslóðum og er nú haldið hér á landi í tíunda sinn. Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands er meðal þeirra sem stofnaði Hringborð norðurslóða árið 2013. Tilgangur samtakanna er að vera umræðuvettvangur milli stjórnmála- og viðskiptaleiðtoga, umhverfissérfræðinga, vísindamanna, fulltrúa frumbyggja og annarra alþjóðlegra hagsmunaaðila.
Hringborð norðurslóða Umhverfismál Norðurslóðir Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent