Fótbolti

Sjáðu mörkin úr leik Íslands gegn Lúxemborg

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Orri Steinn fagnar markinu með Hákoni Haraldssyni sem átti stóran þátt í aðdraganda þess
Orri Steinn fagnar markinu með Hákoni Haraldssyni sem átti stóran þátt í aðdraganda þess

Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í 1-1 jafntefli Íslands gegn Lúxemborg í kvöld. 

Íslenska liðið fékk algjöran aragrúa af marktækifærum í fyrri hálfleiknum og virtist vera við stjórnvölinn í leiknum. Þeim tókst þó ekki að setja annað mark fyrir leikhlé. 

Gestirnir frá Lúxemborg stigu svo vel út úr búningsherbergjum sínum og jöfnuðu metin í upphafi seinni hálfleiks. 

Bæði mörkin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:  

Klippa: Mörkin úr leik Íslands gegn Lúxemborg

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×