Endurkoma Gylfa Þórs gefi landsliðinu gríðarlega mikið Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 17:01 Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta Vísir/getty Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður íslenska landsliðsins er kominn á fullt aftur í boltanum eftir að meiðsli héldu honum frá síðasta verkefni landsliðsins. Hann er spenntur fyrir komandi heimaleikjum liðsins í undankeppni EM og segir endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar í landsliðið vera frábærar fréttir. Íslenska landsliðið á tvo heimaleiki fyrir höndum í undankeppni EM. Liðið mætir Lúxemborg á föstudaginn kemur og tekur svo á móti Liechtenstein á mánudaginn eftir tæpa viku. „Þetta hefur verið fínt,“ segir Sverrir um fyrstu mánuði sína í Danmörku hjá Midtjylland. „Þó svo að gengið sem og heilsan hafi verið upp og ofan. Ég hef átt við smá meiðsli að stríða en er kominn á fullt aftur. Tilbúinn í að hjálpa landsliðinu í komandi leikjum. Vonandi get ég haldið mér heilum áfram og hjálpað Midtjylland í framhaldinu.“ En hver er þá staðan á þér núna? „Staðan er nokkuð góð. Ég hef tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Midtjylland í deildinni úti og er á fínu róli.“ Stóru fréttirnar í kringum þennan landsleikjaglugga eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í íslenska landsliðið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. „Þetta gefur okkur bara gríðarlega mikið,“ segir Sverrir aðspurður hvaða áhrfi endurkoma Gylfa hafi á liðið. „Frábærar fréttir að hann sé kominn aftur. Hann er kominn vel af stað í Danmörku, lítur bara vel út og er að spila. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann aftur til baka.“ Viðtalið við Sverri Inga í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Frábærar fréttir að Gylfi Þór sé mættur aftur í landsliðið EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Íslenska landsliðið á tvo heimaleiki fyrir höndum í undankeppni EM. Liðið mætir Lúxemborg á föstudaginn kemur og tekur svo á móti Liechtenstein á mánudaginn eftir tæpa viku. „Þetta hefur verið fínt,“ segir Sverrir um fyrstu mánuði sína í Danmörku hjá Midtjylland. „Þó svo að gengið sem og heilsan hafi verið upp og ofan. Ég hef átt við smá meiðsli að stríða en er kominn á fullt aftur. Tilbúinn í að hjálpa landsliðinu í komandi leikjum. Vonandi get ég haldið mér heilum áfram og hjálpað Midtjylland í framhaldinu.“ En hver er þá staðan á þér núna? „Staðan er nokkuð góð. Ég hef tekið þátt í síðustu tveimur leikjum Midtjylland í deildinni úti og er á fínu róli.“ Stóru fréttirnar í kringum þennan landsleikjaglugga eru þær að Gylfi Þór Sigurðsson snýr aftur í íslenska landsliðið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. „Þetta gefur okkur bara gríðarlega mikið,“ segir Sverrir aðspurður hvaða áhrfi endurkoma Gylfa hafi á liðið. „Frábærar fréttir að hann sé kominn aftur. Hann er kominn vel af stað í Danmörku, lítur bara vel út og er að spila. Við erum mjög ánægðir með að vera búnir að fá hann aftur til baka.“ Viðtalið við Sverri Inga í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Frábærar fréttir að Gylfi Þór sé mættur aftur í landsliðið
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira