Finnski herinn rannsakar nýjan gasleka í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2023 12:22 Petteri Orpo er forsætisráðherra Finnlands. EPA Her og öryggislögregla Finnlands rannsaka nú mögulegan leka í gasleiðslu sem tengir Finnland saman við norðurevrópska gasleiðslunetið. Aðfararnótt sunnudagsins lækkaði þrýstingurinn skyndilega í einni leiðslunni. Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE segir að um sé að ræða gasleiðsluna Balticconnector sem tengi finnska gasleiðslunetið við það sunnar í álfunni. Leiðslan liggur milli Inkoo í Finnlandi og Paldiski í Eistlandi og hefur verið í notkun frá byrjun árs 2020. Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, og varnarmálaráðherrann Antti Häkkänen hafa boðað til blaðamannafundar vegna málsins síðar í dag. Heimildir YLE benda til að finnskum stjórnvöldum gruni að Rússar kunni að tengjast lekanum. SVT hefur eftir Janne Grönlund, forstjóra finnska orkufyrirtæksins Gasgrid, að búið sé að loka á flæði gass í leiðslunni. Það hafi verið gert mjög fljótlega eftir að þrýstingurinn lækkaði skyndilega, en talið sé að leiðslan komi ekki til með að vera í notkun næstu mánuðina vegna málsins. Gasgrid vill ekkert segja til um hvað kunni að hafa valdið lekanum en ljóst má vera að litið sé á málið sem öryggisbrest. Finnska landhelgisgæslan kemur einnig að málinu. Norrænir fjölmiðlar segja að það sem af er degi hafa fjölmörg skip verið á þeim slóðum þar sem talið sé að lekinn sé. Um ár er síðan Nord Stream gasleiðslurnar í Eystrasalti voru sprengdar. Finnland Eistland Tengdar fréttir Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Finnski ríkisfjölmiðillinn YLE segir að um sé að ræða gasleiðsluna Balticconnector sem tengi finnska gasleiðslunetið við það sunnar í álfunni. Leiðslan liggur milli Inkoo í Finnlandi og Paldiski í Eistlandi og hefur verið í notkun frá byrjun árs 2020. Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, og varnarmálaráðherrann Antti Häkkänen hafa boðað til blaðamannafundar vegna málsins síðar í dag. Heimildir YLE benda til að finnskum stjórnvöldum gruni að Rússar kunni að tengjast lekanum. SVT hefur eftir Janne Grönlund, forstjóra finnska orkufyrirtæksins Gasgrid, að búið sé að loka á flæði gass í leiðslunni. Það hafi verið gert mjög fljótlega eftir að þrýstingurinn lækkaði skyndilega, en talið sé að leiðslan komi ekki til með að vera í notkun næstu mánuðina vegna málsins. Gasgrid vill ekkert segja til um hvað kunni að hafa valdið lekanum en ljóst má vera að litið sé á málið sem öryggisbrest. Finnska landhelgisgæslan kemur einnig að málinu. Norrænir fjölmiðlar segja að það sem af er degi hafa fjölmörg skip verið á þeim slóðum þar sem talið sé að lekinn sé. Um ár er síðan Nord Stream gasleiðslurnar í Eystrasalti voru sprengdar.
Finnland Eistland Tengdar fréttir Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar. 26. september 2023 16:00