Shearer: Frábært fyrir Arsenal en líka gott fyrir titilbaráttuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 13:00 Phil Foden fylgist með Arsenal mönnunum William Saliba og Gabriel fagna sigri á Manchester City. AP/Kirsty Wigglesworth Alan Shearer, sérfræðingur BBC og markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fagnar úrslitum gærdagsins þegar Arsenal vann 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City. „Að vinna loksins Manchester City í ensku úrvalsdeildinni var frábært fyrir Arsenal en líka gott fyrir titilbaráttuna,“ skrifaði Alan Shearer í pistli sínum á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. „Ég held enn að þetta verði bara Skytturnar og City sem munu berjast um titilinn á lokasprettinum en nú munar samt bara þremur stigum á efstu fjórum liðunum sem hefur þeim öllum von,“ skrifaði Shearer. Exciting news! In his latest column, Alan Shearer shares his thoughts on Arsenal's epic victory over Man City and how it's shaking up the Premier League title race! Don't miss out on his insightful analysis! Check it out here https://t.co/SfFpWlq7aB— Sallyhafez (@Sallyhafez8) October 9, 2023 „Það óvæntasta er að sjá Tottenham vera í efsta sætinu nú þegar við förum inn í landsleikjahlé en þeir eru á flugi undir stjórn nýja stjórans Ange Postecoglou og hafa náð í frábær úrslit. Ég er ekki viss um hversu lengi Tottenham verður á toppnum en það mun vissulega hjálpa þeim við að halda sig inn á topp fjögur að þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af Evrópukeppni,“ skrifaði Shearer. „Það þýðir að það eru ekki eins miklar kröfur á leikmenn eins og liðin í kringum þau sem eru að keppa í Evrópu. Við sáum hvernig þetta hjálpaði Newcastle að komast inn í Meistaradeildina í fyrra og núna getur þetta hjálpað Spurs líka,“ skrifaði Shearer. „Ég held bara að á einhverjum tímapunkti munu þeir sakna Harry Kane og stigunum sem hann náði í hús með mörkum í leikjum þegar þeir voru ekki að spila vel. Þeir eru samt í engum vandræðum án hans þessa stundina,“ skrifaði Shearer. Það má lesa allan pistil hans hér. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Sjá meira
„Að vinna loksins Manchester City í ensku úrvalsdeildinni var frábært fyrir Arsenal en líka gott fyrir titilbaráttuna,“ skrifaði Alan Shearer í pistli sínum á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. „Ég held enn að þetta verði bara Skytturnar og City sem munu berjast um titilinn á lokasprettinum en nú munar samt bara þremur stigum á efstu fjórum liðunum sem hefur þeim öllum von,“ skrifaði Shearer. Exciting news! In his latest column, Alan Shearer shares his thoughts on Arsenal's epic victory over Man City and how it's shaking up the Premier League title race! Don't miss out on his insightful analysis! Check it out here https://t.co/SfFpWlq7aB— Sallyhafez (@Sallyhafez8) October 9, 2023 „Það óvæntasta er að sjá Tottenham vera í efsta sætinu nú þegar við förum inn í landsleikjahlé en þeir eru á flugi undir stjórn nýja stjórans Ange Postecoglou og hafa náð í frábær úrslit. Ég er ekki viss um hversu lengi Tottenham verður á toppnum en það mun vissulega hjálpa þeim við að halda sig inn á topp fjögur að þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af Evrópukeppni,“ skrifaði Shearer. „Það þýðir að það eru ekki eins miklar kröfur á leikmenn eins og liðin í kringum þau sem eru að keppa í Evrópu. Við sáum hvernig þetta hjálpaði Newcastle að komast inn í Meistaradeildina í fyrra og núna getur þetta hjálpað Spurs líka,“ skrifaði Shearer. „Ég held bara að á einhverjum tímapunkti munu þeir sakna Harry Kane og stigunum sem hann náði í hús með mörkum í leikjum þegar þeir voru ekki að spila vel. Þeir eru samt í engum vandræðum án hans þessa stundina,“ skrifaði Shearer. Það má lesa allan pistil hans hér.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Sjá meira