Hoppaði eins og Ronaldo til að fagna snertimarki Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. október 2023 16:00 Stefon Diggs fagnaði snertimarki sínu á skemmtilegan hátt Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills mættust í 5. umferð NFL deildarinnar á Tottenham Hotspur leikvanginum í London. Buffalo liðið var lengi í gang og kom engum stigum á töfluna í fyrsta leikhluta. Stefon Diggs skoraði svo fyrsta snertimark þeirra undir lok annars leikhluta. Þrátt fyrir að vera enn fjórum stigum undir á þeim tímapunkti fagnaði leikmaðurinn af mikilli ákefð. Þar sem þessi leikur fer fram á knattspyrnuleikvangi þótti honum viðeigandi að fagna líkt og stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur gert í mörg ár. Leiknum lauk með 25-20 sigri Jacksonville Jaguars #BILLS! Finally score a TD in London, Josh Allen to Stefon Diggs!They struggled on offense all day.pic.twitter.com/hahkm0yRHShttps://t.co/phTdk9plbk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 8, 2023 Stefon Diggs er leikmaður sem hefur vakið mikla athygli, bæði fyrir góða spilamennsku og annars konar athafnir inni á vellinum. Leikurinn er hluti af árlegri kynningarferð NFL deildarinnar um Evrópu. Þetta var annar leikurinn af þremur sem fer fram í Lundúnum, síðast mættust Atlanta Falcons og Jacksonville Jaguars á Wembley, næsta sunnudag mætast svo Baltimore Ravens og Tennesse Titans á Tottenham Hotspur leikvanginum. NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Buffalo liðið var lengi í gang og kom engum stigum á töfluna í fyrsta leikhluta. Stefon Diggs skoraði svo fyrsta snertimark þeirra undir lok annars leikhluta. Þrátt fyrir að vera enn fjórum stigum undir á þeim tímapunkti fagnaði leikmaðurinn af mikilli ákefð. Þar sem þessi leikur fer fram á knattspyrnuleikvangi þótti honum viðeigandi að fagna líkt og stórstjarnan Cristiano Ronaldo hefur gert í mörg ár. Leiknum lauk með 25-20 sigri Jacksonville Jaguars #BILLS! Finally score a TD in London, Josh Allen to Stefon Diggs!They struggled on offense all day.pic.twitter.com/hahkm0yRHShttps://t.co/phTdk9plbk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) October 8, 2023 Stefon Diggs er leikmaður sem hefur vakið mikla athygli, bæði fyrir góða spilamennsku og annars konar athafnir inni á vellinum. Leikurinn er hluti af árlegri kynningarferð NFL deildarinnar um Evrópu. Þetta var annar leikurinn af þremur sem fer fram í Lundúnum, síðast mættust Atlanta Falcons og Jacksonville Jaguars á Wembley, næsta sunnudag mætast svo Baltimore Ravens og Tennesse Titans á Tottenham Hotspur leikvanginum.
NFL Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti