Spilaði í „Squid Game“ skóm í NFL í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2021 17:00 Stefon Diggs hjá Buffalo Bills er í hópi bestu útherja NFL deildarinnar. AP/Adrian Kraus Stefon Diggs og félagar í Buffalo Bill fóru illa með Kansas City Chiefs liðið í sunnudagskvöldsleik NFL-deildarinnar. Útherjinn er greinilega einn af mörgum aðdáendum suður-kóreska sjónvarpsþáttarins Squid Game. Sunday Night Football leikurinn fær mikla athygli enda á besta tíma í Bandaríkjunum og eini NFL-leikurinn sem er þá í gangi. Leikurinn í nótt var líka uppgjör á móti tveggja sterkra liða sem mættust í síðustu úrslitakeppni. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Diggs var tilbúinn fyrir stóra sviðið en hann mætti nefnilega í sérstökum Squid Game skóm í leikinn. Squid Game sjónvarpsþátturinn á Neflix hefur slegið í gegnum út um allan heim en á skónum hans Diggs mátti sjá nokkra karakterana sem og nafn þáttarins á kóresku. Stefon Diggs var reyndar rólegur á nýju skónum og greip bara tvo bolta fyrir 69 jarda. Lið hans þurfti ekki meira en útherjinn Stefon Diggs skoraði tvö snertimörk og leikstjórnandinn Josh Allen gaf þrjár snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Buffalo Bills vann 38-20 sigur á Chiefs og hefur nú unnið fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. View this post on Instagram A post shared by Mache (@mache275) NFL Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Sunday Night Football leikurinn fær mikla athygli enda á besta tíma í Bandaríkjunum og eini NFL-leikurinn sem er þá í gangi. Leikurinn í nótt var líka uppgjör á móti tveggja sterkra liða sem mættust í síðustu úrslitakeppni. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Diggs var tilbúinn fyrir stóra sviðið en hann mætti nefnilega í sérstökum Squid Game skóm í leikinn. Squid Game sjónvarpsþátturinn á Neflix hefur slegið í gegnum út um allan heim en á skónum hans Diggs mátti sjá nokkra karakterana sem og nafn þáttarins á kóresku. Stefon Diggs var reyndar rólegur á nýju skónum og greip bara tvo bolta fyrir 69 jarda. Lið hans þurfti ekki meira en útherjinn Stefon Diggs skoraði tvö snertimörk og leikstjórnandinn Josh Allen gaf þrjár snertimarkssendingar og skoraði líka eitt snertimark sjálfur. Buffalo Bills vann 38-20 sigur á Chiefs og hefur nú unnið fjóra leiki í röð eftir tap í fyrsta leik. View this post on Instagram A post shared by Mache (@mache275)
NFL Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti leikurinn á nýjum Hásteinsvelli Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Leik lokið: Vestri - Valur 0-2 | Valsarar halda áfram góðu gengi Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira