Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Smári Jökull Jónsson skrifar 4. október 2023 23:33 Erik Ten Hag stendur í ströngu þessa dagana. Vísir/Getty Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. United missti 2-1 forystu sína í leiknum niður í 3-2 tap en Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í stöðunni 2-2 eftir slæm mistök Andre Onana í marki United. Manchester United hefur nú tapað sex af sínum fyrstu tíu leikjum á tímabilinu en þetta er versta byrjun félagsins síðan árið 1986. Staða þeirra í Meistaradeildinni er sömuleiðis slæm enda liðið búið að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í riðlakeppninni. Chance of qualifying out of Group A after GW2 of the UEFA Champions League: 98.7% - Bayern Munich 57.8% - Galatasaray 40% - Manchester United 13.3% - København Pressure starting to mount. pic.twitter.com/lR3eapWhex— StatmanJames (@JamesStatman) October 4, 2023 Erik Ten Hag knattspyrnustjóri liðsins segir enga afsökun að finna fyrir slæmu gengi sinna manna en hann segir alla innan félagsins vera að vinna að sama markmiðinu. „Síðasta tímabil: Stórkostleg og frábært, meira en við gátum búist við,“ sagði Ten Hag aðspurður hvort hann óttaðist að missa starf sitt. „Við vissum að í þessu verkefni gætu komið minni tímabil þar sem gengi illa. Akkúrat núna erum við í vandræðum eins og allir sjá en við munum komast út úr þeim saman. Við erum að berjast saman, við stöndum saman og erum á bakvið hvern annan. Það er ég, stjórnendur, liðið. Við berjumst allir saman.“ „Hann mun koma til baka“ Andre Onana var keyptur til United fyrir tímabilið en hann var á mála hjá Ajax þegar Ten Hag réð ríkjum þar. Onana hefur ekki farið vel af stað í búningi United og til dæmis gert dýrkeypt mistök í báðum Meistaradeildarleikjum United til þessa. „Við erum ánægð með markvarðahópinn okkar, klárlega með Andre. Hann hefur spilað í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, í fyrra spilaði hann úrslitaleikinn. Hann er með getuna til að verða einn af bestu markvörðum í heimi.“ „Hann hefur sýnt það og mun gera það áfram. Við höfum nú þegar séð hæfileika hans í leikjum og karakterinn hans þegar hann gerir mistök. Hann mun koma til baka og ég er viss um að hann mun gera það í næstu leikjum.“ Enski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Sjá meira
United missti 2-1 forystu sína í leiknum niður í 3-2 tap en Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í stöðunni 2-2 eftir slæm mistök Andre Onana í marki United. Manchester United hefur nú tapað sex af sínum fyrstu tíu leikjum á tímabilinu en þetta er versta byrjun félagsins síðan árið 1986. Staða þeirra í Meistaradeildinni er sömuleiðis slæm enda liðið búið að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í riðlakeppninni. Chance of qualifying out of Group A after GW2 of the UEFA Champions League: 98.7% - Bayern Munich 57.8% - Galatasaray 40% - Manchester United 13.3% - København Pressure starting to mount. pic.twitter.com/lR3eapWhex— StatmanJames (@JamesStatman) October 4, 2023 Erik Ten Hag knattspyrnustjóri liðsins segir enga afsökun að finna fyrir slæmu gengi sinna manna en hann segir alla innan félagsins vera að vinna að sama markmiðinu. „Síðasta tímabil: Stórkostleg og frábært, meira en við gátum búist við,“ sagði Ten Hag aðspurður hvort hann óttaðist að missa starf sitt. „Við vissum að í þessu verkefni gætu komið minni tímabil þar sem gengi illa. Akkúrat núna erum við í vandræðum eins og allir sjá en við munum komast út úr þeim saman. Við erum að berjast saman, við stöndum saman og erum á bakvið hvern annan. Það er ég, stjórnendur, liðið. Við berjumst allir saman.“ „Hann mun koma til baka“ Andre Onana var keyptur til United fyrir tímabilið en hann var á mála hjá Ajax þegar Ten Hag réð ríkjum þar. Onana hefur ekki farið vel af stað í búningi United og til dæmis gert dýrkeypt mistök í báðum Meistaradeildarleikjum United til þessa. „Við erum ánægð með markvarðahópinn okkar, klárlega með Andre. Hann hefur spilað í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, í fyrra spilaði hann úrslitaleikinn. Hann er með getuna til að verða einn af bestu markvörðum í heimi.“ „Hann hefur sýnt það og mun gera það áfram. Við höfum nú þegar séð hæfileika hans í leikjum og karakterinn hans þegar hann gerir mistök. Hann mun koma til baka og ég er viss um að hann mun gera það í næstu leikjum.“
Enski boltinn Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Sjá meira