Toney spilar á ný með Brentford í dag: Var fundinn sekur um hundruð brota Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 15:00 Brentford FC v Crystal Palace - Premier League BRENTFORD, ENGLAND - FEBRUARY 18: Ivan Toney of Brentford looks on during the Premier League match between Brentford FC and Crystal Palace at Gtech Community Stadium on February 18, 2023 in Brentford, England. (Photo by Ryan Pierse/Getty Images) Enski framherjinn Ivan Toney, sem situr nú af sér átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins, mun snúa aftur í lið Brentford og spila æfingaleik með liðinu sem er spilaður á bak við luktar dyr. Frá þessu greinir The Athletic í dag en það var í maí fyrr á þessum ári sem Toney var fundinn sekur um að brjóta veðmálareglur knattspyrnusambandsins. Af þessum átta mánuðum var Toney meinað að æfa fyrstu fjóra mánuði bannsins og sektaður um 50 þúsund pund. Brentford hefur sett saman sextán vikna áætlun fyrir Toney, sem sneri aftur til æfinga þann 18.september síðastliðinn, sem miðar að því að gera hann leikhæfan um leið og hann hefur setið af sér bannið. Brentford má spila Toney í æfingaleikjum á við þann sem félagið tekur þátt í síðar í dag en fyrsti mótsleikmaðurinn sem honum er heimilt að taka þátt í mun vera gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 30. janúar á næsta ári. Þrátt fyrir þetta langa bann eru afrek Toney inn á knattspyrnuvellinum fyrir bannið ekki gleymd. Þessi öflugi sóknarmaður skoraði 21 mark og gaf fimm stoðsendingar í 35 leikjum með Brentford á síðasta tímabili og eru sterk lið í ensku úrvalsdeildinni sögð á höttunum eftir honum. Þessar sögusagnir voru bornar undir knattspyrnustjóra Brentford, Danann Thomas Frank fyrir leik liðsins gegn Nottingham Forest á dögunum. Frank telur að Toney hafi ekki spilað sinn síðasta mótsleik fyrir Brentford. „Við viljum ekki selja hann. Toney er frábær leikmaður sem hefur staðið sig vel fyrir okkur, skorað mikið af mörkum. Ég vil halda honum hjá okkur það sem eftir lifir af hans samningi.“ Samningur Toney við Brentford rennur sitt skeið eftir átján mánuði. Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Frá þessu greinir The Athletic í dag en það var í maí fyrr á þessum ári sem Toney var fundinn sekur um að brjóta veðmálareglur knattspyrnusambandsins. Af þessum átta mánuðum var Toney meinað að æfa fyrstu fjóra mánuði bannsins og sektaður um 50 þúsund pund. Brentford hefur sett saman sextán vikna áætlun fyrir Toney, sem sneri aftur til æfinga þann 18.september síðastliðinn, sem miðar að því að gera hann leikhæfan um leið og hann hefur setið af sér bannið. Brentford má spila Toney í æfingaleikjum á við þann sem félagið tekur þátt í síðar í dag en fyrsti mótsleikmaðurinn sem honum er heimilt að taka þátt í mun vera gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 30. janúar á næsta ári. Þrátt fyrir þetta langa bann eru afrek Toney inn á knattspyrnuvellinum fyrir bannið ekki gleymd. Þessi öflugi sóknarmaður skoraði 21 mark og gaf fimm stoðsendingar í 35 leikjum með Brentford á síðasta tímabili og eru sterk lið í ensku úrvalsdeildinni sögð á höttunum eftir honum. Þessar sögusagnir voru bornar undir knattspyrnustjóra Brentford, Danann Thomas Frank fyrir leik liðsins gegn Nottingham Forest á dögunum. Frank telur að Toney hafi ekki spilað sinn síðasta mótsleik fyrir Brentford. „Við viljum ekki selja hann. Toney er frábær leikmaður sem hefur staðið sig vel fyrir okkur, skorað mikið af mörkum. Ég vil halda honum hjá okkur það sem eftir lifir af hans samningi.“ Samningur Toney við Brentford rennur sitt skeið eftir átján mánuði.
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira