Newcastle niðurlægði strákana frá Sheffield Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 17:41 Svekktur Benie Traore fylgist með markaskorurunum Sven Botman og Dan Burn eftir leikinn í dag. Vísir/Getty Newcastle United vann í dag 8-0 risasigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu deildarinnar. Newcastle hefur ekki farið neitt alltof vel af stað á tímabilinu eftir frábært tímabil í fyrra. Fyrir leikinn í dag hafði liðið aðeins unnið einn sigur í deildinni til þessa og hann kom í fyrstu umferð gegn Aston Villa. Í dag var hins vegar engin spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. Leikmenn Newcastle sýndu strax hvað þeir ætluðu sér og voru komnir í 3-0 í fyrri hálfleik eftir mörk Sean Longstaff, Dan Burn og Sven Botman á fjórtán mínútna kafla um miðjan hálfleikinn. Newcastle United are the first team in Premier League history to have eight different players score in a single game. Sean Longstaff Dan Burn Sven Botman Callum Wilson Anthony Gordon Miguel Almiron Bruno Guimarães Alexander Isak pic.twitter.com/vgrvJmZqXG— talkSPORT (@talkSPORT) September 24, 2023 Í síðari hálfleik keyrðu þeir síðan einfaldlega yfir gestina frá Sheffield. Callum Wilson skoraði á 56. mínútu og á tólf mínútna kafla bættu þeir Anthony Gordon, Miguel Almiron og Bruno Guimares við mörkum og staðan orðin 7-0. Alexander Isak setti svo punktinn yfir i-ið þegar hann skoraði á 87. mínútu og innsiglaði 8-0 risasigur Newcastle. Newcastle's BIGGEST league away win ever! pic.twitter.com/uYAM5c9egF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 24, 2023 Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórum sinnum hefur liðum tekist að vinna 9-0 sigra, síðast liði Liverpool gegn Bournemouth á síðustu leiktíð. Newcastle hefur áður unnið 8-0 sigur í úrvalsdeildinni. Það var árið 1999 og einnig gegn liði frá Sheffield, í það skiptið Sheffield Wednesday. Enski boltinn Mest lesið Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Enski boltinn Þaggaði niður í sínum bestu vinum Fótbolti Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Fótbolti Bað fjölskylduna afsökunar Sport Fleiri fréttir Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Söguleg byrjun Slot Eiginkonan kom Casemiro til varnar eftir martröðina í gær Sjá meira
Newcastle hefur ekki farið neitt alltof vel af stað á tímabilinu eftir frábært tímabil í fyrra. Fyrir leikinn í dag hafði liðið aðeins unnið einn sigur í deildinni til þessa og hann kom í fyrstu umferð gegn Aston Villa. Í dag var hins vegar engin spurning hvoru megin sigurinn myndi enda. Leikmenn Newcastle sýndu strax hvað þeir ætluðu sér og voru komnir í 3-0 í fyrri hálfleik eftir mörk Sean Longstaff, Dan Burn og Sven Botman á fjórtán mínútna kafla um miðjan hálfleikinn. Newcastle United are the first team in Premier League history to have eight different players score in a single game. Sean Longstaff Dan Burn Sven Botman Callum Wilson Anthony Gordon Miguel Almiron Bruno Guimarães Alexander Isak pic.twitter.com/vgrvJmZqXG— talkSPORT (@talkSPORT) September 24, 2023 Í síðari hálfleik keyrðu þeir síðan einfaldlega yfir gestina frá Sheffield. Callum Wilson skoraði á 56. mínútu og á tólf mínútna kafla bættu þeir Anthony Gordon, Miguel Almiron og Bruno Guimares við mörkum og staðan orðin 7-0. Alexander Isak setti svo punktinn yfir i-ið þegar hann skoraði á 87. mínútu og innsiglaði 8-0 risasigur Newcastle. Newcastle's BIGGEST league away win ever! pic.twitter.com/uYAM5c9egF— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 24, 2023 Sigurinn er á meðal þeirra stærstu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fjórum sinnum hefur liðum tekist að vinna 9-0 sigra, síðast liði Liverpool gegn Bournemouth á síðustu leiktíð. Newcastle hefur áður unnið 8-0 sigur í úrvalsdeildinni. Það var árið 1999 og einnig gegn liði frá Sheffield, í það skiptið Sheffield Wednesday.
Enski boltinn Mest lesið Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Hneykslanleg handtaka Hill vekur hörð viðbrögð: „Ég er í áfalli“ Sport Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Enski boltinn Þaggaði niður í sínum bestu vinum Fótbolti Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Fótbolti Bað fjölskylduna afsökunar Sport Fleiri fréttir Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Tilbúinn að kaupa Boehly út Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Rooney kann enn að gera glæsimörk Ron Yeats látinn Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Mendy mætir Man City í dómsal Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Mjög afdrifaríkur hnerri Það besta í lífinu hjá Ödegaard Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Leicester City vann áfrýjunina Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Bamba verður minnst um helgina Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Neita að selja Trossard Söguleg byrjun Slot Eiginkonan kom Casemiro til varnar eftir martröðina í gær Sjá meira