Bæjarstjóri áhyggjufullur yfir fyrsta viðbragði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2023 15:03 Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri, sem hefur áhyggjur af fyrsta viðbragði í sveitarfélaginu ef eitthvað stórt kemur upp á til dæmis, sem tengist ferðamönnum. Hann fórnar höndum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarstjóri Hornafjarðar hefur miklar áhyggjur af öryggisinnviðum í sveitarfélaginu þegar ferðamenn eru annars vegar. Hann segir að fyrsta viðbragð eins og heilbrigðiskerfið og löggæsla hafa ekki fylgt mikilli fjölgun ferðamanna í sveitarfélaginu. Margir af þekktustu ferðamannastöðum landsins eru í Sveitarfélaginu Hornafirði og nægir þar til dæmis að nefna Skaftafell, Jökulsárlón og svo alla jöklana. Á sama tíma og mikill fjöldi ferðamanna heimsækir allar náttúruperlurnar í Hornafirði hefur Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri áhyggjur af stöðu mála þegar kemur af öryggisinnviðum ef eitthvað stórt gerist, ekki síst hvað varðar heilbrigðiskerfið og löggæslu. En hvað á Sigurjón nákvæmlega við? „Við erum með til dæmis með heilbrigðisstofnun hér, sem er þriggja lækna stöð, sem miðast við 2.500 íbúa eða svo en á hverri einustu nóttu sofa 2.500 ferðamenn bara á gististöðum og hótelum hérna í sveitarfélaginu. Þá er ótalið þeir, sem eru á eigin vegum og eru til dæmis í ferðavögnum eða tjöldum. Og þá er íbúafjöldinn orðin mun meira en tvöfaldur og síðan er þá ótalið allur sá fjöldi, sem heimsækir okkur eða keyrir í gengum sveitarfélagið,“ segir Sigurjón. Sigurjón segir að hver heilvita maður sjái að fámennt heilbrigðiskerfi ráði ekki við stöðuna gerist eitthvað stórt.Þá sé sama staða uppi hvað varðar fyrsta viðbragð hjá lögreglu, slökkviliði eða björgunarsveit. „Það er um langan veg að fara hjá okkur þegar einn atburður gerist og þá er viðbragðið orðið laskað á öðrum stað,“ segir Sigurjón um leið og hann vekur athygli á því að vinsælasti ferðamannastaðurinn í Sveitarfélaginu Hornafirði sé Jökulsárlón á Breiðamerkursandi en þar munu kom vel yfir milljón ferðamenn á þessu ári og því sé mikilvægt að fyrsta viðbragð þar eins og á öðrum ferðamannastöðum í sveitarfélaginu verði alltaf gott. Yfir ein milljón ferðamanna munu heimsækja Jökulsárlón á Breiðamerkursand í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Heilbrigðismál Byggðamál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira
Margir af þekktustu ferðamannastöðum landsins eru í Sveitarfélaginu Hornafirði og nægir þar til dæmis að nefna Skaftafell, Jökulsárlón og svo alla jöklana. Á sama tíma og mikill fjöldi ferðamanna heimsækir allar náttúruperlurnar í Hornafirði hefur Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri áhyggjur af stöðu mála þegar kemur af öryggisinnviðum ef eitthvað stórt gerist, ekki síst hvað varðar heilbrigðiskerfið og löggæslu. En hvað á Sigurjón nákvæmlega við? „Við erum með til dæmis með heilbrigðisstofnun hér, sem er þriggja lækna stöð, sem miðast við 2.500 íbúa eða svo en á hverri einustu nóttu sofa 2.500 ferðamenn bara á gististöðum og hótelum hérna í sveitarfélaginu. Þá er ótalið þeir, sem eru á eigin vegum og eru til dæmis í ferðavögnum eða tjöldum. Og þá er íbúafjöldinn orðin mun meira en tvöfaldur og síðan er þá ótalið allur sá fjöldi, sem heimsækir okkur eða keyrir í gengum sveitarfélagið,“ segir Sigurjón. Sigurjón segir að hver heilvita maður sjái að fámennt heilbrigðiskerfi ráði ekki við stöðuna gerist eitthvað stórt.Þá sé sama staða uppi hvað varðar fyrsta viðbragð hjá lögreglu, slökkviliði eða björgunarsveit. „Það er um langan veg að fara hjá okkur þegar einn atburður gerist og þá er viðbragðið orðið laskað á öðrum stað,“ segir Sigurjón um leið og hann vekur athygli á því að vinsælasti ferðamannastaðurinn í Sveitarfélaginu Hornafirði sé Jökulsárlón á Breiðamerkursandi en þar munu kom vel yfir milljón ferðamenn á þessu ári og því sé mikilvægt að fyrsta viðbragð þar eins og á öðrum ferðamannastöðum í sveitarfélaginu verði alltaf gott. Yfir ein milljón ferðamanna munu heimsækja Jökulsárlón á Breiðamerkursand í ár.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Sveitarfélagið Hornafjörður Ferðamennska á Íslandi Heilbrigðismál Byggðamál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Sjá meira