Hamingjan ræðst ekki af peningum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2023 20:01 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis. Aldrei hafa færri verið hamingjusamir hér á landi og og andlegri heilsu þjóðarinnar hrakar stöðugt. Þá er ungt fólk kvíðnara og meira einmana en áður. Sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu segir samfélagið hafa einblínt um of á hagvöxt og tekjur, í stað velsældar og félagslegra tengsla. Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra. Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra.
Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
„Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01