Hamingjan ræðst ekki af peningum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2023 20:01 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis. Aldrei hafa færri verið hamingjusamir hér á landi og og andlegri heilsu þjóðarinnar hrakar stöðugt. Þá er ungt fólk kvíðnara og meira einmana en áður. Sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu segir samfélagið hafa einblínt um of á hagvöxt og tekjur, í stað velsældar og félagslegra tengsla. Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra. Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra.
Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
„Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01