Óskar Hrafn: Hefði verið rosalega létt að gefast upp Dagur Lárusson skrifar 21. september 2023 21:54 Óskar Hrafn í leik með Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var með blendnar tilfinningar eftir tap síns liðs í Sambandsdeildinni í kvöld. „Mér finnst við getað litið í baksýnisspegilinn núna og áttað okkur á ákveðnum hlutum. Mér fannst við ekki nægilega ákveðnir í byrjun leiks. Mér fannst til dæmis fyrstu tvö skiptin þar sem við vorum að pressa ekki nægilega góð. Við vorum frekar flatir þegar þeir áttu útspark og við hikuðum,“ sagði Óskar Hrafn við Aron Guðmundsson í Tel Aviv.. „Eftir það féllum við svolítið til baka fannst mér en síðan um leið og við stigum upp þá fannst mér við ná ágætis stjórn á leiknum. En svona þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég stoltur af liðinu og virkilega ánægður með kraftinn sem liðið setti í þennan leik,“ bætti Óskar við. „Við komum hérna á erfiðan útivöll og skoruðum tvö mörk. Það hefði verið rosalega létt fyrir okkur að leggjast niður og gefast upp þegar staðan var 3-0 en við gerðum það ekki, við héldum áfram.“ Óskar talaði aðeins um mikilvægi þess að sýna hugrekki í svona leikjum. „Ég vil trúa því að þessi leikur, þó svo að við höfum tapað honum, að hann muni gefa liðinu enn þá meira hugrekki og kjark. Við verðum að stíga upp gegn svona liðum og ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim,“ endaði Óskar Hrafn Þorvarldsson að segja eftir leik. Viðtalið við Óskar má sjá hér að neðan. Klippa: Stoltur Óskar Hrafn Viðtal við Kristin Steindórsson eftir leik. Klippa: Kristinn eftir leikinn gegn Maccabi Viðtal við Damir. Klippa: Damir eftir leik Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Get ekki verið partur af sambandi sem leyfir rasisma“ Sport Fyrsti finnski íshokkíleikmaðurinn sem kom út úr skápnum myrtur Sport Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Fótbolti Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Fótbolti Urðað yfir norska liðið: „Þetta var sjokkerandi lélegt“ Fótbolti Dómararnir ákveða eftir hádegi hvort Tyrkjaleiknum verði frestað Fótbolti Allt varð vitlaust í handboltaleik: Einn bitinn og hrækt á þjálfara Handbolti Logi fær sviðsljósið á miðlum UEFA Fótbolti Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Körfubolti Sýndu Kolbeini hve góður hann hefur verið: „Er með marga vini í kringum sig“ Fótbolti Fleiri fréttir Nígería ætlar að sniðganga leikinn gegn Líbíu Stjóri Stuttgart hafnaði United Logi fær sviðsljósið á miðlum UEFA Dómararnir ákveða eftir hádegi hvort Tyrkjaleiknum verði frestað „Við eigum harma að hefna eftir síðasta leik á móti þeim“ Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Lið Adams Inga gæti farið á hausinn í dag Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Dagskráin í dag: Ísland mætir vonandi Tyrkjum Urðað yfir norska liðið: „Þetta var sjokkerandi lélegt“ Sýndu Kolbeini hve góður hann hefur verið: „Er með marga vini í kringum sig“ Fóru illa með Haaland og félaga Heimir vill írskan Aron Einar Frostið veldur óvissu og leiknum við Tyrki mögulega frestað Skelfileg mistök Kellehers og tap hjá Heimi Landsliðsmaður Finna með sérstakt tattú af Rooney Dagný kom við sögu í jafntefli West Ham KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Frábær aukaspyrna í sigri Englands á Finnum Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Saka hefði getað spilað gegn Finnum Ingibjörg og Hafrún léku báðar í grátlegu jafntefli Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Heimir minntist Baldock Ronaldo á skotskónum og VAR bjargaði Króötum Sjá meira
„Mér finnst við getað litið í baksýnisspegilinn núna og áttað okkur á ákveðnum hlutum. Mér fannst við ekki nægilega ákveðnir í byrjun leiks. Mér fannst til dæmis fyrstu tvö skiptin þar sem við vorum að pressa ekki nægilega góð. Við vorum frekar flatir þegar þeir áttu útspark og við hikuðum,“ sagði Óskar Hrafn við Aron Guðmundsson í Tel Aviv.. „Eftir það féllum við svolítið til baka fannst mér en síðan um leið og við stigum upp þá fannst mér við ná ágætis stjórn á leiknum. En svona þegar öllu er á botninn hvolft þá er ég stoltur af liðinu og virkilega ánægður með kraftinn sem liðið setti í þennan leik,“ bætti Óskar við. „Við komum hérna á erfiðan útivöll og skoruðum tvö mörk. Það hefði verið rosalega létt fyrir okkur að leggjast niður og gefast upp þegar staðan var 3-0 en við gerðum það ekki, við héldum áfram.“ Óskar talaði aðeins um mikilvægi þess að sýna hugrekki í svona leikjum. „Ég vil trúa því að þessi leikur, þó svo að við höfum tapað honum, að hann muni gefa liðinu enn þá meira hugrekki og kjark. Við verðum að stíga upp gegn svona liðum og ekki bera of mikla virðingu fyrir þeim,“ endaði Óskar Hrafn Þorvarldsson að segja eftir leik. Viðtalið við Óskar má sjá hér að neðan. Klippa: Stoltur Óskar Hrafn Viðtal við Kristin Steindórsson eftir leik. Klippa: Kristinn eftir leikinn gegn Maccabi Viðtal við Damir. Klippa: Damir eftir leik
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Get ekki verið partur af sambandi sem leyfir rasisma“ Sport Fyrsti finnski íshokkíleikmaðurinn sem kom út úr skápnum myrtur Sport Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Fótbolti Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Fótbolti Urðað yfir norska liðið: „Þetta var sjokkerandi lélegt“ Fótbolti Dómararnir ákveða eftir hádegi hvort Tyrkjaleiknum verði frestað Fótbolti Allt varð vitlaust í handboltaleik: Einn bitinn og hrækt á þjálfara Handbolti Logi fær sviðsljósið á miðlum UEFA Fótbolti Pavel um Tindstólsliðið: Þetta er risastórt fyrirtæki Körfubolti Sýndu Kolbeini hve góður hann hefur verið: „Er með marga vini í kringum sig“ Fótbolti Fleiri fréttir Nígería ætlar að sniðganga leikinn gegn Líbíu Stjóri Stuttgart hafnaði United Logi fær sviðsljósið á miðlum UEFA Dómararnir ákveða eftir hádegi hvort Tyrkjaleiknum verði frestað „Við eigum harma að hefna eftir síðasta leik á móti þeim“ Landsliði Nígeríu haldið í gíslingu á flugvelli án matar og drykkjar Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Lið Adams Inga gæti farið á hausinn í dag Eiður var óviss um Andra: „Hann var lítill og feitlaginn strákur“ Dagskráin í dag: Ísland mætir vonandi Tyrkjum Urðað yfir norska liðið: „Þetta var sjokkerandi lélegt“ Sýndu Kolbeini hve góður hann hefur verið: „Er með marga vini í kringum sig“ Fóru illa með Haaland og félaga Heimir vill írskan Aron Einar Frostið veldur óvissu og leiknum við Tyrki mögulega frestað Skelfileg mistök Kellehers og tap hjá Heimi Landsliðsmaður Finna með sérstakt tattú af Rooney Dagný kom við sögu í jafntefli West Ham KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Frábær aukaspyrna í sigri Englands á Finnum Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Tyrkjum Saka hefði getað spilað gegn Finnum Ingibjörg og Hafrún léku báðar í grátlegu jafntefli Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Heimir minntist Baldock Ronaldo á skotskónum og VAR bjargaði Króötum Sjá meira