Fótbolti

Svona var blaðamannafundur KSÍ

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari.
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. vísir/getty

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ sem fór fram í morgun.

Á fundinum voru Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði.

Kvennalandsliðið hefur leik í Þjóðadeildinni annað kvöld er stelpurnar taka á móti Wales á Laugardalsvelli.

Hægt er að horfa á upptöku frá fundinum hér að neðan.

Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn WalesFleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.