Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 14:00 Glódís Perla verður í München til 2026. Twitter@FCBfrauen Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Hin 28 ára gamla Glódís Perla gekk í raðir Bayern 2021 en hún hafði áður spilað með Eskilstuna United og Rosengård í Svíþjóð. Síðan þá hefur Glódís Perla verið mikilvægur hlekkur í vörn liðsins og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð meistari heima fyrir á síðustu leiktíð. Fyrir fimm dögum síðan var svo tilkynnt að Glódís Perla – sem tók við fyrirliðabandi íslenska landsliðsins fyrr á árinu – væri nýr fyrirliði Bayern. Hún er hluti af þriggja manna fyrirliðahóp félagsins en inn á vellinum verður Glódís Perla með bandið. Ekki nóg með það heldur í gær var staðfest að Glódís Perla hefði framlengt samning sinn við félagið til 2026. "I'm very happy about it!" #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2iV9jmaANW— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 „Við erum lögð af stað í virkilega áhugavert og skemmtilegt ferðalag og það er það sem ég vil vera hluti af. Það er frábært að ég geti verið hérna í þrjú ár í viðbót. Ég er virkilega glöð og vil reyna að leggja eins mikið af mörkum og ég get fyrir liðið,“ sagði Glódís Perla á heimasíðu Bayern eftir undirskriftina. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Í kjölfar tilkynninganna tveggja má segja að Glódís Perla hafi verið áberandi, bæði á samfélagsmiðlum félagsins sem og í miðborg München. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 FC Bayern World right now... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2M616Jmo24— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Bayern hikstaði í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði 2-2 jafntefli við Freiburg. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Hin 28 ára gamla Glódís Perla gekk í raðir Bayern 2021 en hún hafði áður spilað með Eskilstuna United og Rosengård í Svíþjóð. Síðan þá hefur Glódís Perla verið mikilvægur hlekkur í vörn liðsins og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð meistari heima fyrir á síðustu leiktíð. Fyrir fimm dögum síðan var svo tilkynnt að Glódís Perla – sem tók við fyrirliðabandi íslenska landsliðsins fyrr á árinu – væri nýr fyrirliði Bayern. Hún er hluti af þriggja manna fyrirliðahóp félagsins en inn á vellinum verður Glódís Perla með bandið. Ekki nóg með það heldur í gær var staðfest að Glódís Perla hefði framlengt samning sinn við félagið til 2026. "I'm very happy about it!" #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2iV9jmaANW— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 „Við erum lögð af stað í virkilega áhugavert og skemmtilegt ferðalag og það er það sem ég vil vera hluti af. Það er frábært að ég geti verið hérna í þrjú ár í viðbót. Ég er virkilega glöð og vil reyna að leggja eins mikið af mörkum og ég get fyrir liðið,“ sagði Glódís Perla á heimasíðu Bayern eftir undirskriftina. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Í kjölfar tilkynninganna tveggja má segja að Glódís Perla hafi verið áberandi, bæði á samfélagsmiðlum félagsins sem og í miðborg München. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) This view though... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/NILHCZASwG— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 FC Bayern World right now... #MiaSanMia #FCBayern @glodisperla pic.twitter.com/2M616Jmo24— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) September 20, 2023 Bayern hikstaði í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði 2-2 jafntefli við Freiburg.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira