Meiðslalisti Chelsea metinn á 65 milljarða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2023 14:15 Wesley Fofana er meðal þeirra leikmanna sem eru á meiðslalistanum. Hann kostaði 75 milljónir punda. Catherine Ivill/Getty Images Gríðarleg meiðsli herja á leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Hægt væri að stilla upp 11 manna byrjunarliði með leikmönnum sem eru frá keppni um þessar mundir. Chelsea hefur byrjað tímabilið skelfilega og er með aðeins fimm stig að loknum fimm umferðum. Mauricio Pochettino hefur ekki enn getað stillt upp sínu sterkasta liði en það virðist sem nýr leikmaður meiðist á hverjum degi. Sem dæmi má taka að miðjumennirnir Roméo Lavia og Moisés Caicedo eru meiddir en þeir gengu til liðs við Chelsea undir lok félagaskiptagluggans á áttu að fylla skarðið sem N´Golo Kanté skildi eftir. Á samfélagsmiðlum Match of the Day, hins gríðarvinsæla sjónvarpsþátt sem fer yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, sjá úrvalslið meiddra leikmanna hjá Chelsea. Stillt er upp í 11 manna byrjunarlið sem kostaði Chelsea samtals 385 milljónir punda eða 65 milljarða íslenskra króna. A total cost of £385m pic.twitter.com/5eqmfYy0SY— Match of the Day (@BBCMOTD) September 18, 2023 Næsti leikur Chelsea er gegn Aston Villa á Brúnni í Lundúnum þann 24. september. Enski boltinn Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Pickford bjargaði stigi Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Sjá meira
Chelsea hefur byrjað tímabilið skelfilega og er með aðeins fimm stig að loknum fimm umferðum. Mauricio Pochettino hefur ekki enn getað stillt upp sínu sterkasta liði en það virðist sem nýr leikmaður meiðist á hverjum degi. Sem dæmi má taka að miðjumennirnir Roméo Lavia og Moisés Caicedo eru meiddir en þeir gengu til liðs við Chelsea undir lok félagaskiptagluggans á áttu að fylla skarðið sem N´Golo Kanté skildi eftir. Á samfélagsmiðlum Match of the Day, hins gríðarvinsæla sjónvarpsþátt sem fer yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni, sjá úrvalslið meiddra leikmanna hjá Chelsea. Stillt er upp í 11 manna byrjunarlið sem kostaði Chelsea samtals 385 milljónir punda eða 65 milljarða íslenskra króna. A total cost of £385m pic.twitter.com/5eqmfYy0SY— Match of the Day (@BBCMOTD) September 18, 2023 Næsti leikur Chelsea er gegn Aston Villa á Brúnni í Lundúnum þann 24. september.
Enski boltinn Mest lesið „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Körfubolti „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ Körfubolti „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Handbolti GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ Körfubolti Á skotskónum í framrúðubikarnum Enski boltinn Dómarar í ævilangt bann eftir kynlífsmyndband Fótbolti Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun Handbolti Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Pickford bjargaði stigi Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Eigandi Nottingham Forest ákærður af enska knattspyrnusambandinu Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sjö ár Holdafarsummæli Guardiola sem myllusteinn um háls Phillips Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Körfubolti