Vandræði United aukast enn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 17:01 Aaron Wan-Bissaka verður frá keppni í allt að tvo mánuði. getty/Michael Regan Ekkert lát virðist vera á erfiðleikum Manchester United. Nú hefur enn einn leikmaðurinn bæst á meiðslalistann. Aaron Wan-Bissaka meiddist aftan á læri í tapinu fyrir Brighton, 1-3, á laugardaginn og verður væntanlega frá keppni næstu tvo mánuðina. The Athletic greinir frá. Aaron Wan-Bissaka out for up to two months after sustaining hamstring injury in final minutes after coming on against Brighton. More on @TheAthleticFC #MUFC— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) September 18, 2023 Fyrir á meiðslalista United eru Raphaël Varane, Mason Mount, Sofyan Amrabat, Tyrell Malacia og Luke Shaw. Þá er Antony utan hóps vegna ásakana um heimilisofbeldi og Jadon Sancho í frystinum. Wan-Bissaka var veikur í aðdraganda leiksins gegn Brighton og var ekki í byrjunarliði United. Hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir og meiddist þá aftan í læri. Wan-Bissaka átti ekki upp á pallborðið hjá Erik ten Hag fyrst eftir að Hollendingurinn tók við United en vann sig svo inn í byrjunarliðið. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðasta tímabili. Alls hefur Wan-Bissaka leikið 165 leiki fyrir United og skorað tvö mörk. Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Aaron Wan-Bissaka meiddist aftan á læri í tapinu fyrir Brighton, 1-3, á laugardaginn og verður væntanlega frá keppni næstu tvo mánuðina. The Athletic greinir frá. Aaron Wan-Bissaka out for up to two months after sustaining hamstring injury in final minutes after coming on against Brighton. More on @TheAthleticFC #MUFC— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) September 18, 2023 Fyrir á meiðslalista United eru Raphaël Varane, Mason Mount, Sofyan Amrabat, Tyrell Malacia og Luke Shaw. Þá er Antony utan hóps vegna ásakana um heimilisofbeldi og Jadon Sancho í frystinum. Wan-Bissaka var veikur í aðdraganda leiksins gegn Brighton og var ekki í byrjunarliði United. Hann kom inn á þegar fimm mínútur voru eftir og meiddist þá aftan í læri. Wan-Bissaka átti ekki upp á pallborðið hjá Erik ten Hag fyrst eftir að Hollendingurinn tók við United en vann sig svo inn í byrjunarliðið. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðasta tímabili. Alls hefur Wan-Bissaka leikið 165 leiki fyrir United og skorað tvö mörk.
Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira