Sagði sitt lið hafa átt að skora meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 18:46 Mikel Arteta gat loks leyft sér að brosa á Goodison Park. EPA-EFE/PETER POWELL „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sköpuðum fjölda tækifæra. Við hefðum átt að skora fleiri mörk,“ bætti Arteta við. Arsenal var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.09 og skapaði sér því næg færi til að skora slétt eitt mark í leik dagsins. Það var þó mark dæmt af liðinu í fyrri hálfleik sem fólk er enn að klóra sér í höfðinu yfir. Gabriel Martinelli thought he put Arsenal ahead but the goal was ruled out for offside.#AFC | #EVEARS pic.twitter.com/IbA2Dddb4D— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 „Ég naut leiksins í dag. Ég sá svipinn á sjálfum mér eftir leikinn gegn Manchester United, þá var mér létt. Í dag naut ég þess meira.“ „Allir 11 leikmennirnir spiluðu virkilega vel. Við fengum fjölda tækifæri, við vorum þolinmóðir og Leandro (Trossard) tryggði okkur sigurinn þegar hann kláraði færið sitt frábærlega.“ „Við verðum að halda áfram að finna ný vopn til að vinna leiki. Við fáum mikið af hornspyrnum og þurfum að nýta þeir eins vel og mögulegt er,“ sagði Arteta um stuttu hornspyrnurnar sem lið hans tók í dag. Athygli vakti að David Raya var mættur í markið og Aaron Ramsdale fékk sér sæti á bekknum. „Þetta er eins og að spila Fabio Viera, ekkert öðruvísi. Ég þarf að velja 11 leikmenn og enginn er öðruvísi,“ sagði Arteta að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Heimir minntist Baldock Fótbolti Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Sport Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Fótbolti „Þá bilaðist allt og ég líka hérna á hliðarlínunni“ Körfubolti Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enski boltinn „Ég er ótrúlega óþolinmóður maður“ Körfubolti Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ Körfubolti Ronaldo á skotskónum og VAR bjargaði Króötum Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Saka sendur heim vegna meiðsla Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Saka fór meiddur út af Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Félögunum refsað en Jackson sleppur Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Sjá meira
„Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sköpuðum fjölda tækifæra. Við hefðum átt að skora fleiri mörk,“ bætti Arteta við. Arsenal var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.09 og skapaði sér því næg færi til að skora slétt eitt mark í leik dagsins. Það var þó mark dæmt af liðinu í fyrri hálfleik sem fólk er enn að klóra sér í höfðinu yfir. Gabriel Martinelli thought he put Arsenal ahead but the goal was ruled out for offside.#AFC | #EVEARS pic.twitter.com/IbA2Dddb4D— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 „Ég naut leiksins í dag. Ég sá svipinn á sjálfum mér eftir leikinn gegn Manchester United, þá var mér létt. Í dag naut ég þess meira.“ „Allir 11 leikmennirnir spiluðu virkilega vel. Við fengum fjölda tækifæri, við vorum þolinmóðir og Leandro (Trossard) tryggði okkur sigurinn þegar hann kláraði færið sitt frábærlega.“ „Við verðum að halda áfram að finna ný vopn til að vinna leiki. Við fáum mikið af hornspyrnum og þurfum að nýta þeir eins vel og mögulegt er,“ sagði Arteta um stuttu hornspyrnurnar sem lið hans tók í dag. Athygli vakti að David Raya var mættur í markið og Aaron Ramsdale fékk sér sæti á bekknum. „Þetta er eins og að spila Fabio Viera, ekkert öðruvísi. Ég þarf að velja 11 leikmenn og enginn er öðruvísi,“ sagði Arteta að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dómssalnum Fótbolti Heimir minntist Baldock Fótbolti Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót Sport Býður upp á ítalska Haggis-pítsu til heiðurs McTominay og Gilmour Fótbolti „Þá bilaðist allt og ég líka hérna á hliðarlínunni“ Körfubolti Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Enski boltinn „Ég er ótrúlega óþolinmóður maður“ Körfubolti Hart tekist á í nýjum leik: „Ef þú rústar mér ekki þá er það galið“ Körfubolti Ronaldo á skotskónum og VAR bjargaði Króötum Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir heimsækir Grikki, NFL og Bónus Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Hlerunarbúnaður í klefa United á Villa Park tók upp ræður Ten Hag Jason lagði upp í sigri gegn liði 92-árgangsins Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Saka sendur heim vegna meiðsla Leikmaður Brighton var nálægt því að deyja um borð í flugvél Saka fór meiddur út af Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Fyrrum leikmaður ÍBV og Sheffield United fannst látinn Leikmaður Chelsea flutti aftur heim til mömmu og pabba Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Félögunum refsað en Jackson sleppur Á skotskónum í framrúðubikarnum Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Onana haldið oftast hreinu Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton Forest fékk stig manni færri Markalaust á Villa Park Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Sjá meira