Osasuna verður refsað fyrir söng stuðningsfólks í garð Greenwoods Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 07:00 Mason Greenwood spilaði sinn fyrsta leik fyrir Getafe um helgina. Diego Souto//Getty Images Mason Greenwood kom inn af varamannabekknum í 3-2 sigri Getafe á Osasuna í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að Greenwood myndi deyja. Stjórn La Liga hefur gefið út að Osasuna verði refsað fyrir níðsöngva í garð Greenwoods sem kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Osasuna fans chanting "Greenwood, die"@TheAthleticFC pic.twitter.com/A7zhAxyD5b— Guillermo Rai (@GuillermoRai_) September 17, 2023 Þetta var fyrsti leikur hans í 19 mánuði eða síðan hann var settur út í kuldann hjá Manchester United eftir að framherjinn var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Málið var látið falla niður og fyrir ekki svo löngu var Greenwood lánaður til Getafe á Spáni. Hann kom inn af bekknum á 77. mínútu og fagnaði stórhluti stuðningsfólks Getafe á meðan stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að hann myndi deyja. Osasuna are facing punishment from La Liga after supporters aimed abusive chants towards Mason Greenwood during Sunday s game with Getafe.https://t.co/0vVUJXTwzm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 Söngvar þess efnis heyrðust úr stúkunni og hefur La Liga ákveðið að Osasuna verði sektað vegna athæfisins. Fótbolti Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Stjórn La Liga hefur gefið út að Osasuna verði refsað fyrir níðsöngva í garð Greenwoods sem kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Osasuna fans chanting "Greenwood, die"@TheAthleticFC pic.twitter.com/A7zhAxyD5b— Guillermo Rai (@GuillermoRai_) September 17, 2023 Þetta var fyrsti leikur hans í 19 mánuði eða síðan hann var settur út í kuldann hjá Manchester United eftir að framherjinn var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Málið var látið falla niður og fyrir ekki svo löngu var Greenwood lánaður til Getafe á Spáni. Hann kom inn af bekknum á 77. mínútu og fagnaði stórhluti stuðningsfólks Getafe á meðan stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að hann myndi deyja. Osasuna are facing punishment from La Liga after supporters aimed abusive chants towards Mason Greenwood during Sunday s game with Getafe.https://t.co/0vVUJXTwzm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 Söngvar þess efnis heyrðust úr stúkunni og hefur La Liga ákveðið að Osasuna verði sektað vegna athæfisins.
Fótbolti Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira