Heimsmeistarar Spánar fresta tilkynningu næsta landsliðshóps vegna verkfalla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2023 17:31 Þær Misa Rodriguez, Alexia Putellas, Irene Paredes, Mariona Caldentey, Jennifer Hermoso og Laia Codina gefa ekki kost á sér í næsta verkefni Spánar. Maddie Meyer/Getty Images Landsliðskonur Spánar standa á sínu og eru áfram í verkfalli þó Luis Rubiales hafi sagt af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og landsliðsþjálfarinn Jorge Vilda hafi verið látinn taka poka sinn. Heimsmeistararnir ætluðuí dag að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Svíþjóð og Sviss í Þjóðadeild Evrópu en þar sem 39 landsliðskonur eru enn í verkfalli hefur verið ákveðið að fresta tilkynningu hópsins. Rubiales var í dag dæmdur í nálgunarbann og má ekki hafa samband við Jenni Hermoso, leikmanninn sem hann kyssti óumbeðinn á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari. Athenea del Castillo og Claudia Zornoza voru þær einu sem voru hluti af leikmannahópnum á HM sem skrifuðu ekki undir bréfið. Sú síðarnefnda tilkynnti síðar að hún væri hætt að spila með landsliðinu. Landsliðskonurnar sendu frá sér bréf þar sem kemur fram að þær eru gríðarlega óánægðar með framgöngu spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar HM. #SeAcabó pic.twitter.com/tV49CkOq4F— Alexia Putellas (@alexiaputellas) September 15, 2023 Þó Rubiales og Vilda séu ekki lengur í starfi finnst leikmönnunum að allir forsetar sambandsins ættu að segja af sér eftir og vilja sjá endurskipulagningu á öllu sem við kemur kvennaknattspyrnu hjá spænska sambandinu. Að endingu tóku þær fram að það fylli þær stolti að spila fyrir þjóð sína. Það sé ástæðan fyrir því að þær séu að berjast gegn aðstæðum og starfsháttum sem hvorki eiga rétt á sér innan fótboltans né samfélaginu sem þær búi í. Fótbolti Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Heimsmeistararnir ætluðuí dag að tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Svíþjóð og Sviss í Þjóðadeild Evrópu en þar sem 39 landsliðskonur eru enn í verkfalli hefur verið ákveðið að fresta tilkynningu hópsins. Rubiales var í dag dæmdur í nálgunarbann og má ekki hafa samband við Jenni Hermoso, leikmanninn sem hann kyssti óumbeðinn á munninn eftir að Spánn varð heimsmeistari. Athenea del Castillo og Claudia Zornoza voru þær einu sem voru hluti af leikmannahópnum á HM sem skrifuðu ekki undir bréfið. Sú síðarnefnda tilkynnti síðar að hún væri hætt að spila með landsliðinu. Landsliðskonurnar sendu frá sér bréf þar sem kemur fram að þær eru gríðarlega óánægðar með framgöngu spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar HM. #SeAcabó pic.twitter.com/tV49CkOq4F— Alexia Putellas (@alexiaputellas) September 15, 2023 Þó Rubiales og Vilda séu ekki lengur í starfi finnst leikmönnunum að allir forsetar sambandsins ættu að segja af sér eftir og vilja sjá endurskipulagningu á öllu sem við kemur kvennaknattspyrnu hjá spænska sambandinu. Að endingu tóku þær fram að það fylli þær stolti að spila fyrir þjóð sína. Það sé ástæðan fyrir því að þær séu að berjast gegn aðstæðum og starfsháttum sem hvorki eiga rétt á sér innan fótboltans né samfélaginu sem þær búi í.
Fótbolti Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira