Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 17:46 Jennifer Hermoso er tilnefnd sem besti leikmaður ársins. Jaime Lopez/Jam Media/Getty Images FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Hermoso fékk óumbeðinn rembingskoss frá fyrrverandi dorseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki á dögunum. Málið dró heldur betur dilk á eftir sér og Rubiales hefur nú loks sagt af sér sem forseti sambandsins. Nú beinist athyglin hins vegar aftur af knattspyrnuhæfileikum hinnar 33 ára gömlu Hermoso frekar en að því sem er að gerast utan vallar. Hermoso er ein af 16 leikmönnum sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá FIFA. Hermoso er ein af fjórum úr heimsmeistaraliði Spánar sem tilnefndar eru, en þar að auki eru þær Aitana Bonmati, Maoi Leon og Salma Paralluelo tilnefndar. Bonmati var valinn leikmaður mótsins á HM og því verður að teljast að hún sé sigurstrangleg. Þá verður besti þjálfari ársins og besti markvörður ársins einnig valinn, en Jorge Vilda, nú fyrrverandi þjálfari Spánar, er ekki tilnefndur. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar. Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos Fótbolti Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Hermoso fékk óumbeðinn rembingskoss frá fyrrverandi dorseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki á dögunum. Málið dró heldur betur dilk á eftir sér og Rubiales hefur nú loks sagt af sér sem forseti sambandsins. Nú beinist athyglin hins vegar aftur af knattspyrnuhæfileikum hinnar 33 ára gömlu Hermoso frekar en að því sem er að gerast utan vallar. Hermoso er ein af 16 leikmönnum sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá FIFA. Hermoso er ein af fjórum úr heimsmeistaraliði Spánar sem tilnefndar eru, en þar að auki eru þær Aitana Bonmati, Maoi Leon og Salma Paralluelo tilnefndar. Bonmati var valinn leikmaður mótsins á HM og því verður að teljast að hún sé sigurstrangleg. Þá verður besti þjálfari ársins og besti markvörður ársins einnig valinn, en Jorge Vilda, nú fyrrverandi þjálfari Spánar, er ekki tilnefndur. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar. Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos
Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos
Fótbolti Mest lesið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn