Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. september 2023 17:46 Jennifer Hermoso er tilnefnd sem besti leikmaður ársins. Jaime Lopez/Jam Media/Getty Images FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Hermoso fékk óumbeðinn rembingskoss frá fyrrverandi dorseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki á dögunum. Málið dró heldur betur dilk á eftir sér og Rubiales hefur nú loks sagt af sér sem forseti sambandsins. Nú beinist athyglin hins vegar aftur af knattspyrnuhæfileikum hinnar 33 ára gömlu Hermoso frekar en að því sem er að gerast utan vallar. Hermoso er ein af 16 leikmönnum sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá FIFA. Hermoso er ein af fjórum úr heimsmeistaraliði Spánar sem tilnefndar eru, en þar að auki eru þær Aitana Bonmati, Maoi Leon og Salma Paralluelo tilnefndar. Bonmati var valinn leikmaður mótsins á HM og því verður að teljast að hún sé sigurstrangleg. Þá verður besti þjálfari ársins og besti markvörður ársins einnig valinn, en Jorge Vilda, nú fyrrverandi þjálfari Spánar, er ekki tilnefndur. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar. Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Hermoso fékk óumbeðinn rembingskoss frá fyrrverandi dorseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, eftir að Spánverjar tryggðu sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í kvennaflokki á dögunum. Málið dró heldur betur dilk á eftir sér og Rubiales hefur nú loks sagt af sér sem forseti sambandsins. Nú beinist athyglin hins vegar aftur af knattspyrnuhæfileikum hinnar 33 ára gömlu Hermoso frekar en að því sem er að gerast utan vallar. Hermoso er ein af 16 leikmönnum sem tilnefndir eru sem leikmenn ársins hjá FIFA. Hermoso er ein af fjórum úr heimsmeistaraliði Spánar sem tilnefndar eru, en þar að auki eru þær Aitana Bonmati, Maoi Leon og Salma Paralluelo tilnefndar. Bonmati var valinn leikmaður mótsins á HM og því verður að teljast að hún sé sigurstrangleg. Þá verður besti þjálfari ársins og besti markvörður ársins einnig valinn, en Jorge Vilda, nú fyrrverandi þjálfari Spánar, er ekki tilnefndur. Hér fyrir neðan má sjá tilnefningarnar. Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos
Leikmaður ársins: Aitana Bonmati Linda Caicedo Rachel Daly Kadidiatou Diani Caitlin Foord Mary Fowler Alex Greenwood Jenni Hermoso Lindsey Horan Amanda Ilestedt Lauren James Sam Kerr Mapi Leon Hinata Miyazawa Salma Paralluelo Keira Walsh Þjálfari ársins: Peter Gerhardsson Jonatan Giraldez Tony Gustavsson Emma Hayes Sarina Wiegman Markvörður ársins: Mackenzie Arnold Ann-Katrin Berger Catalina Coll Mary Earps Christiane Endler Zecira Musovic Sandra Panos
Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira